Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 59
59 Sagnafrœðinni veitti ekkert af nokkrum stundum í viðbót, en næst standa lifandi málin til að verða aðalerfingjar þeirra dauðu. Margir, bæði lærðir og ólærðir, hafa fengið óbeit á allri mál- fræði og vantraust á henni og þýðingu hennar fyrir uppeldið. Það þarf nú ekki að furða sig á því, þegar þess er gætt, að þeir eiga við það andlausa málmyndastagl, þann steingerða þululestur og rjettritunarstaut, sem á sjer stað í kennslu dauðu málanna; frá þeim hefur þessi sama ótæka kennsluaðferð breiðzt út, og verið viðhöfð bæði í móðurmálinu og hinum málunum; hún hefur hvílt á þeirn eins og martröð. En þetta þarf ekki og má ekki lengur vera svo. Kennsluaðferðin í nýju málunum er nú komin i það horf og hefur fengið þá undirstöðu, að þau eru full- búin til að taka við því sæti, sem gömlu málin um langan aldur hafa verið illa fær um að gegna. Hjer er ekki rúm til að dvelja nánar við kosti og ókosti aðferðanna, hvorrar fyrir sig, jeg verð að eins að láta mjer nægja með að fullyrða yfirburði hinnar nýrri. — Hvað málin snertir, liggja þyngri kvaðir á smáþjóðunum en á þeim stærri. Danir verða þannig að læra 3 nýju málin auk móðurmálsins; vjer Islendingar verðurn að læra þau fjögur. Eptir því, sem viðskipti vor og sanrgöngur við önnur lönd aukast, verður æ tilfinnanlegri þörfin á að geta talað mál þeirra manna, sem vjer komurn mest saman við. Nýju málin eru líka engu síður en gufuskip og járnvegir, en að sínu leyti eins, brautir að andlegum og veraldlegum gæðum og fjársjóðum hinna þjóðanna. En ef kennslan í þeim á í sannleika að verða notasæl og ná til- gangi sínum, dugir hvorki að leggja einn eða tvo tíma á viku til þeirra, heldur mega þeir vera fæstir þrír til hvers máls. Danska og enska ættu að minni hyggju að vera aðalmál skólans næst eptir móðurmálið; þau ættu að standa jafnfætis og kennast í öllum bekkjum skólans þannig, að piltar yrðu leiknir í að tala og rita þessi mál. I efstu bekkjunum ættu þeir að kynnast að- alatriðum bókmenntasögu þeirra þjóða og þýðingarmestu riturn. Þessu næst er sjálfsagt að skipa þýzku. bnmsku fæ jeg að eins komið fyrir á horninu með sarna stundatali, sem nú. Skilyrðið fyrir því, að öll þessi málakennsla verði að notum í raun og veru, er það, að kennararnir sjálfir kunni að tala rnálin, en þá er jeg ekki í efa um, að þeir geti kennt piltunum það. Það þarf nú ekki i rnörg horn að líta til að finna, hvaðan á að taka þann tíma, sem nú er skortur á. G'ómlu málin verða að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.