Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 49
49 Eins voru þau Pjetur og samvizkan sátt, jeg sá ekki’ hann reikningnum kviði; hann kvaðst hafa litið um æfina átt, en orðið þó stundum að liði; hann vissi’ ekki’ að biði við banamm hans nein bræði’ eða hatur eins einasta manns, og þvi gat hann farið i friði. í garðinum uti var einfaldur steinn og einsömul rós fyrir framan; að vökva það leiði, að vera þar einn, það var nú hans kærasta gaman; þvi brúðrin hans unga þar blundaði vært, að byggja þá hvílu, það var honum kært; nú máttu þau sofa þar saman. Hann átti svo blíða og barnglaða lund, sem brosti við helinu stranga; við töluðum opt um það eins og þá stund, er ætti’ hann til brúðkaups að ganga. Mig undraði títt, hvað hann öruggur beið, því einasta stundum hann dálitið kveið, hve seinkaðist legan hans langa. En vorsólin hækkar, hve hægt sem hún fer; min heilsa varð smámsaman betri; en allt, sem að þokaðist áfram hjá mjer, gekk aptur á bak fyrir Pjetri; en sæi jeg vorið, mig brosandi’ hann bað að bera þvi kveðju og afsaka það, að hann varð að hniga’ á þeim vetri. Svo var það eitt kvöld; það var vorlegt og hlýtt, í viðunum fuglarnir sungu; i garðinum litla varð lífið svo fritt, er laufin úr knöppunum sprungu; við gluggann minn opinn sem aðrir jeg stóð, við undum við fuglanna glaðværu ljóð og ilminn frá blómunum ungu. Og kvöldsólin ljómandi lýsti þar inn, mig langaði eitthvað að segja, en nú var hann þagnaður nábúi minn, þvi nú átti Pjetur að deyja; jeg heyrði hvað erfitt hann anda sinn dró, jeg óskaði’ hann mætti nú sofna i ró og þess vegna kaus jeg að þegja. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.