Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 20
20 ljósi álit sitt um ástand landsins og hvað helzt mætti verða því til viðreisnar. Sýslumenn svöruðu allir á einn hátt hversu ástandið var, en eigi bar þeim saman um viðreisnarmeðölin, Einn af atkvæðamestu embættismönnum landsins um þessar mundir var Skúli Magnússon, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu. Hann íhugaði rækilega spurningar stjórnarinnar og dró til 1749 að svara þeim, en það ár varð hann landfógeti. Hann kvað nauðsyn til bera að leitast við að bæta jarðrækt, hefja að nýju kornyrkju og trjárækt og efla fiskiveiðar. Ekkert þótti honum þó jafnlíklegt til viðreisnar landinu í fjárhagslegu tilliti sem það, að landsmenn lærðu vel að hagnýta sjer ullina, sem var helzta verzlunarvara Islendinga. Prjónles það, er landsmenn lögðu inn í kaupstaðinn, var opt sárilla úr garði gjört og hin rnesta handaskömm; vaðmál lítt unnið í landinu, en alsiða að kaupa útlend klæði til fata. A árunum 1741—46, er bisk- upslaust var á Hólum, hafði Skúli urnsjón með stólnum. Gjörði hann þar ýrnsar umbætur og ljet meðal annars reisa nýjan vef, snið- inn eptir útlendum vef, er Jón sýslum. Benediktsson á Rauðaskriðu hafði undir hendi. Höfðu menn til þess tíma eigi haft önnur tæki til ullarvinnu en snældu og kljávef, og var það Skúli sem mest og bezt gekkst fyrir því, að tekni’r voru upp skotrokkar og vefir eptir hinu nýja sniði. Pótti honurn nauðsyn til bera að koma upp ullar- iðnaði á einhverjum hagfeldum stað á landinu, svo landsmenn sjálfir mættu gjöra klæði sín í stað þess að láta flytja ullina af landi burt, en kaupa útlend klæði til fata og fara þannig á mis við ágóða þann, er af vinnunni mátti leiða. Tók hann ýtarlega fram þessar skoðanir sínar í skjali, er hann sendi til stjórnarinnar. Skuli ljet sjer eigi aðeins nægja að skrifa um þettá og svo bíða aðgjörða frá stjórninni. Hann sá, að beinasti vegurinn til að fá einhverju framgengt var sá, að korna á samtökum meðal lands- manna sjálfra; mættu þeir fremur vænta aðstoðar frá stjórninni, er hún sæi, að þeim væri alvara með að framkvæma hugmyndir sínar. Samdi hann því uppástungu uni að stofnað væri fjelag til þess að koma málinu á framfæri og sýndi mörgum málsmetandi mönnum sunnanlands. Fjellu þeim hugmyndir hans vel í geð og var Ijelagið stofnað að hans ráði. Pó rjeð Skúli fastlega frá að halda þessu máli lengra áður konungr hefði fallizt á uppástungurnar og heitið fjelaginu fulltingi sínu, því að öðrum kosti gætu þeir búizt við harðri mótspyrnu af hendi verzlunarfjelagsins, er fráleitt mundi líta hýrum augurn á fyrirtækið, og mætti sú nrótspyrna verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.