Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 15
*5 Nokkur kvæði. Sjávarhljóð. Bárur hjer »Lífið þitt Bergs viður stalla Leikur að vilja; Heyrast mjer Yndið mitt Hlæjandi falla. Öldurnar hylja.« »Dilli þær »Einum hvað Dátt eyrum þínum, Ómar sem hlátur, Kveður sær Oðrum það Kaldara mínum.« Ymur sem grátur.« Á flökum. Tvö skipflök i ósjó ber hvort öðru hjá Og hvoru um sig fleytist einn skipbrotsmaður á, Af sinni gnoð hvor og sínu hvor frá landi, En samt hafa forlögin tengt þá einu bandi, Hjer sjást þeir fyrst og síðast þar svelgurinn beljar, Er samferða lætur þá verða til heljar. I dynjandi storm yfir drafnar ólgu hvíta Með dauðann í augum þeir hvor til annars líta, Sem bræður þeir væru — með bifðum fölvum vörum reir báðir gera krossmark — og nú.er allt á förum; Af brimkólgu nístir frá nauðflökum þeir hrökkva Og niður i beljandi regindjúpið sökkva. Stjörnuhrap. Sko, hvar stjarna hrapar heið Hratt um miðrar nætur skeið! Aður enn fullsagt er: »Hún hrapar« Augna sjónin henni tapar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.