Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 24
24 ganga milli íslands og Danmerkur. Tók nú konungur sjálfur að sjer verzlunina (1759). Þótt fjelaginu eigi tækist að ná tilgangi sínum og drepa niður stofnanirnar, tókst því þó í bili með rógburði sínum að vekja mistraust stjórnarinnar á Skúla. Fóru kaupmenn með dylgjur um, að Skúli mundi eigi hafa gert skilvislega grein fyrir fje þvi öllu, er konungur hafði lagt til stofnananna. Leiddi þetta til þess, að stjórnin setti Pahl kaupmann í Reykjavík til að halda skoðunar- gjörð á stofnununum og hafa eptirlit með þeim framvegis, en bauð stjórnendum stofnananna að gera reikningsskil. Af húsum stofnan- anna í Reykjavík voru þessi helzt: Ibúðarhús, dúkvefnaðarhús.jöj- vefnaðarhús, færasnúningshús, sútunarhús og beykishús með 2 verk- stofum. Af áhöldum telur skoðunargjörð Pahls meðal annars 8 vefi, vagn með aktygjum og plóg. Af skepnum áttu stofnanirnar 20 mjólkurkýr, 3 kálfa, 100 ær, 70 gemlinga, 70 lömb og 36 hesta. 56 manns höfðu atvinnu við þær í Reykjavík. Skúli og íjelagar hans gerðu hin beztu reikningsskil og hreins- uðu sig af öllum sakaráburði. Jeg vil leyfa mjer að tilfæra hjer eptir aðalreikningnum stutt yfirlit yfir tekjur og útgjöld stofnan- anna á árunum 1752—59: Tekjur Útgjöld Dúkvefhaðurinn . . Töjvefnaðurinn ... Færasnúningurinn Sútunin ......... Brennisteinssuðan . Fiskiduggurnar.. .. Akuryrkjan....... Samtals. Mismunur Rd. 13,338 7,682 3.559 1,289 3,242 22,755 51,868 sk. Rd. 26 5i 53 64 94 63 28,152 ",373 3,057 955 3,479 41,007 5,499 5i 93,526 41,657 sk. 61 46 36 86 43 48 06 55 Hjer ber þess að gæta, að hús stofnananna, sem hjer eru reikn- uð með og mestmegnis voru af timbri, urðu hluthafendum mjög kostnaðarsöm og ýms áhöld urðu þeir að kaupa dýrum dómum, Pótt klæðavefnaðurinn hossi hjer miklum mun hærra í útgjalda- bálkinum, þá má eigi þar af ráða, að hann hafi gefið minna af sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.