Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 54
54 en brúa þær keldur ár og annað, sem umferð af þúfunni fyr hafa bannað. Ó, slepptu ekki velsældar voninni, maður! og vertu ekki á þúfunni allt of staður, en ryddu þjer brautir burt henni frá og berðu þig annarra framkvæmd að sjá; og snúðu svo aptur með umbreyttu auga, sem aldregi lítur á vonleysis drauga; og neyttu svo kraptanna, er guð þjer gaf, og granna þinn vektu svo mókinu af; og treystu því örugt, að eins og þú sáir þú uppskeru af þúfunni sannlega fáir; — og trú mjer! eins satt eins og sólin skín, að síðustu hún verður þá ^eþúfan þín. V. G. Um endurbót á reglugjörð latínuskólans. pað, sem var, er ekki lengur — það, sem á að verða, er ekki enn. A. de Musset. Ásamt öllum verklegum framförum landsins, er óhætt að skipa þeim málum, sem miða að endurbót almennrar menntunar, í fremstu röð. Hagur þjóðarinnar framvegis er jafnt kominn undir hvorutveggja. Hvað uppeldi og fróðleiksmiðlun snertir, eru nú flestir farnir að kannast við, að brýn nauðsyn sje til að gefa meiri gaum en áður að kröfum lifsins og vors eigin tíma. Þess er nú krafizt allt af meir, að innra samband sje milli allra þeirra skóia, sem hafa þann tilgang að veita almenna menntun, þannig að æðri menntunin taki stig af stigi við af þeirri lægri, allt eptir aldri og þroska unglinganna. Þetta er ekki orðið lítið tilkall, og því miður fer því fjarri, að skólum vorum sje þannig háttað, eða að þeir sjeu færir um að fullnægja því nú sem stendur. Kennslustofnanir vorar eru enn fáar, nokkuð ósamkynja, flestar kornungar, og, eins og eðlilegt er, er þeim ábótavant í mörgu. Oðrumegin er latínuskólinn; rætur hans liggja djúpt í aldanna skauti. Með öld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.