Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 23
23 Meðan þessu fór fram var húsabyggingum í Reykjavík haldið áfram af kappi, og leið eigi á löngu áður Danenberg gat sezt þar að með vefi sína og önnur áhöld. Hafði verið reist handa honum og sveinum hans stórt timburhús með 2 hliðbyggingum og auk þess litunarhús við Elliðaárnar. f*ó gekk enn stirt að koma veru- legu skriði á iðnaðinn og voru til þess ýmsar orsakir. Harðindin hjeldust stöðugt og hjer á ofan bættist það, að kaupmenn fluttu allt of litla matvöru til landsins, svo menn hvervetna áttu við hið mesta harðrjetti að búa; leiddi það meðal annars til þess, að ýmsu af vinnufólki því, er ráðið hafði verið til stofnananna haustið 1752, var vísað frá um rniðjan vetur vegna matarleysis. Sat Danenberg einn eptir við ullarvinnuna með 3 sveina. Reyndar var megnið af fólkinu ráðið aptur næsta ár, en þegar á veturinn leið var svo þröngt í búi, að fæstum þótti viðunandi, því eigi var annað til matar en harðfiskur og smjör af skornum skamti, en til drykkjar blábert vatn, og fólkið sat krókloppið við vinnuna vegna eldivið- arleysis. Gekk það því burtu sjálfkrafa. Danenberg varð leiður á að berjast við þetta andstreymi og fór því aptur af landi burt, en þeirn Skúla og honum lenti í málaferlum út af kaupinu og urðu stofnanirnar fyrir útlátum. Eigi ljetu kaupmenn af að spilla fyrir stofnununum og urðu þeir enn æfari gagnvart þeim, er þeir sáu, að landsmenn voru einbeittir og fastráðnir í að halda þeim áfram. Neytti fjelagið allra bragða til að vekja mistraust manna, og einkum stjórnarinnar, á þessum fyrirtækjum. Báru kaupmenn á Skúla persónulega hinar verstu vammir og skammir, en kváðu stofnanirnar eigi til annars en að hepta hina íslenzku verzlun og fæla alla frá að takast hana á hendur. Ljezt íjelagið eigi mega þola þetta lengur og krafðist umbóta. A hinn bóginn hjelt Skúli heldur eigi kyrru fyrir, en safnaði víðsvegar að skjölum og skilríkjum, er báru þungar sakir á íjelagið. Hjelt hann nú til Danmerkur og bjuggust hvorirtveggju að láta skríða til skarar. Stjórnin sá að eigi mátti lengur svo búið standa. Skipaði hún 1756 nefnd til að rannsaka málið. Komst nefndin að þeirri niður- stöðu, að stofnanirnar eigi á neinn hátt hefðu skert rjettindi fjé- lagins, en fjelagið þvert á móti í ýmsum greinum brotið verzlunar- samninginn og átt sök á því, að fjöldi manna hefði dáið úr hungri á Islandi. Varð sá endir á þessu máli, að fjelagið var svipt verzlunar- leyfinu, en stofnununum leyft að láta duggur sínar eptir þörfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.