Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 14
14 þessar samgöngubætur hafa í för með sjer, verðum vjer sömu armingj- arnir og hingað til og fleiri og fleiri hrökklast úr landi með þeirri röngu skoðun, að ekki sje hægt að lifa viðunanlegu lífi á Islandi. En sje ekki hægt að lifa góðu lífi á íslandi, þá er það ekki landinu að kenna, heldur samgönguleysinu. Hvers vegna er meira auðmagn í Bandaríkjunum í Ameríku, en í nokkru öðru ríki? Er það af því að landið sje betra en nokkurt annað land? Nei, það eru til lönd, sem eru langt um betri og frjósamari, en samt eru íbúar þeirra hreinustu armingjar í saman- burði við Bandaríkjamenn. Af hverju kemur þetta? Af því að Bandaríkjamenn hafa sjeð betur en nokkur önnur þjóð, hver eru hin fyrstu skilyrði fyrir velmegun hverrar þjóðar, nefniiega greiðar samgöngur. Fyrir því hafa þeir varið meira fje til að efla sam- göngur sínar en nokkur önnur þjóð, og halda því stöðugt áfram. Árið 1893—4 lögðu þeir sporbrautir (hjer um bil eintómar raf- magnsbrautir), sem vóru 2352 kílómetrar að lengd og ganga nú á þeim 5721 vagn. Þetta var nú á einu ári. Og lítum svo á járn- brautir þeirra. Þær námu i.janúar 1895 177,753 enskum mílum eða hjer um bil 280,000 kílómetrum, sem er langt uni meira en allar brautir Norðurálfunnar, og meira að segja liklega meira en allra annarra ríkja í heiminum til samans. Á árunum 1880—90 nam járnbrautagjörð þeirra að meðaltali 8000 kílómetrum á ári. Síðan hefur hún numið hjer um bil 6000 kílóm. um árið. Má nú ekki eins spyrja: Hvers vegna eru íslendingar fátækari en nokkur önnur siðuð þjóð? Og svarið virðist liggja beint við: Af því að hjá engri siðaðri þjóð eru samgöngurnar í öðru eins ólagi og á Islandi. Hættið að safna í sjóvetlinginn, hættið að hrúga peningum í viðlagasjóð, en verjið hverjum eyri, sem mögulegt er án að vera, til þess að bæta samgöngurnar. Því þær eru hið fyrsta lífsskilyrði hverrar þjóðar. Allar aðrar framfarir koma á eptir. Og þau einu samgöngufæri, sem geta fullnægt þörfum nú- tímans, eru eimskip og eimlestir. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.