Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 80
8o þó nokkru þýfi. Mjög auðvelt er að stýra vjelinni og sagt er, að hún rnuni slá á við 6—7 karlmenn. Er af þessu auðsætt, hversu afarmikill hagnaður mætti að því verða, að nota þessa vjel, þar sem verð hennar nemur ekki meirU en sem svarar kaupi og fæði hálfs annars karlmanns um heyskapartímann. Hún mundi því verða búin að margborga sig eptir fyrsta sumarið. Rakstrarvjelin mun kosta heim flutt um 140 kr. eða tæplega það, og afkastar hún álíka vinnu og sláttu- vjelin, en rakar varla svo vel, að eigi mundi nauðsynlegt að draga handhrífu yfir á eptir, ef menn vilja ná hverju strái. — Þess væri óskandi að sem flestir bændur vildu reyna þessar vjelar, því það er varla vafamál, að þær má nota á Islandi, enda hefur greindur islenzkur bóndi í Ameríku (Simon Stmonsson á Brú) fyrir löngu bent ritstjóra þessa rits á, að hann væri sannfærður um, að sláttu- vjelar mætti nota á íslandi. Það sannast hjer sem optar, að menn þurfa að komast út fyrir landssteinana til þess að sjá hvað hjá öðrum gerist, sem lengra eru á veg komnir í verklegum framförum. Ef utanfarir alþýðumanna væru eins tíðar nú eins og á söguöldinni, þá mundum við ekki standa eins langt á baki grannþjóðum okkar eins og við gerum. SÆMD. Landfræðistjelagið í París hefur særnt dt'. porvald Thóroddsen verð- launapeningi úr gulli (>La Rocquette-medalíunni«) .fyrir jarðfræðisrannsóknir hans á íslandi. Holdsveikislækninum dr. Edv. Ehlers hafa verið dæmd 950 kr.(= 50guineas) verðlaun (»Prince of Wales’ Prtce«) úr enskurn holdsveikissjóði (»Leprosy Fund«) fyrir ritgerð um holdsveikina á Islandi. Um verðlaunin kepptu 8 aðrir vísindamenn úr ýmsum löndum Norðurálfunnar og sumir úr öðrum heimsálfum. Kveðja. Renndu, fljúgðu um hafið heim, heilsaðu löndum öllum, berðu kæra kveðju þeim: konum, mönnum, fjöllum. Kveyktu í hjörtum ljós og líf, leiðar vertu stjarna, andans sverð og andans hlíf, unun landsins barna. Sýndu landsins sanna gagn, seið fram dug í þrautum; framfaranna vona vagn vertu á nýjum brautum. Heittu vættir hollar á hjálp og lið að veita, svo þú megir sigur fá: svefni í vöku breyta. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.