Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 32
32 Rvíkurskóla sjeu aö öllum jafnaði heimskari og latari en í hverjum meðal- skóla i Danmörku. Slíkt gæti komið fyrir eitt og eitt ár í bili, en ekki i io ár samfleytt eða meira. Auk þess bendir margt á, að íslenzkir stúdentar sjeu engu síður skyni bornir en danskir stúdentar. Beri maður saman prófeinkunnir íslenzkra og danskra stúdenta við háskólann, kemur það í ljós, að islenzku stúdentunum hefur gengið fullkomlega eins vel við prófin þar eins og Dönum, og tiltölulega jafnvel heldur betur. Bað mælir líka ýmislegt með því, að íslenzkir stúdentar ættu að standa til- tölulega fremur að gáfum, þar sem miklu hægra og kostnaðarminna er að ganga lærða veginn á Islandi, svo að miklu fleiri fátækir bændasynir, sem eru góðum gáfum búnir, geta orðið þar settir til náms en í Dan- mörku, þar sem hávaðinn af stúdentum er embættismanna og ríkra manna synir; en það er ekki ætið verið að spyrja svo nákvæmlega um hæfi- leikana, þegar þeir eru sendir í skólann. En ef nú hvorki of lágum mælikvarða fyrir einkunnir við prófin, nje gáfnaleysi eða leti pilta er um að kenna, þá hlýtur eitthvað annað að vera að, þvi ekki ljúga tölurnar og ekki eru þær illgjarnar. En hvað er þá að? V. G. Um lungnatæringu á íslandi. Jeg færi lesendum greinar þessarar ill tíðindi; jeg færi þeim þá frjett, að lungnatæring hefur færzt mjög í vöxt á Islandi á síðari árum. Erlendis hefur veiki þessi verið lengi kunn. Hún gengur þar sem logi yfir akur, og telst svo til í sumum löndum, að 7. hvert mannslát sje þessari veiki að kenna. Hjer á landi hefur hún að þessum tíma verið talin fágæt, og það er samhuga álit beggja þeirra Schleisners og Jóns Finsens, sem mest og bezt hafa skrifað um sjúk- dóma á íslandi. Schleisner ferðaðist hjer um land 1847 og hitti aðeins 2 sjúklinga með lungnatæringu.* 1 Jón Finsen var hjeraðslæknir hjer á landi árin 1856—1866. Öll þessi ár fann hann ekki nema2 4 íslendinga með þessari veiki i víðlendu og mannmörgu umdæmi. Eað er engin ástæða til að ætla, að þessir menn hafi ekki þekkt veikina; það rná fullyrða, að á þeirra dögum hefur hún í raun rjettri verið fágæt. 1 Schleisner: Island undersagt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt. Khavn 1849, bls. 3. i]ónFinsen: Iagttagelser angaaende Sygdomsforholdene i Island. Khavn 1874, bls. 87.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.