Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 27
27 leystist upp. Nú var það eigi lengur íjelagið, heldur konungur eða öllu heldur stjórnin, er átti að svara til sakar í málinu, og urðu því aðrar horfur á því. Var málið loks jafnað með sætt 1779, og galt konungur hluthafendum 14,937 dali til að sleppa öllu tilkalli til stofnananna. Upp frá því hafði hvorki Skúli nje aðrir hinna gömlu hluthafenda neitt með þær að gjöra. Eptir sættina voru stofnanirnar eins og verzlunin reknar á kostnað konungs, en hann skaðaðist að mun á hvorumtveggjum og trjenaðist að lokum upp á því. Var verzlunin eins og kunnugt er gefin frjáls 1787 og ákveðið að selja skyldi verzlunarhús öll og vörur. Stofnununum hrakaði sí og æ, mest af hirðuleysi verzlunar- stjórnarinnar, og eigi gengu þar 1780—81 nerna 1-—2 vefir og það eigi nema öðru hverju. Var því í orði haft að leggja þær niður, en Jón Eiríksson fjekk því afstýrt rneðan hann lifði; kvað hann skaðann stjórninni sjálfri að kenna, er sett hefði ónytjunga til að veita þeim forstöðu, og hefði Skúli sýnt fram á, að þær mættu vel bera sig. Eptir lát Jóns voru þær þó seldar, og mun Petræus kaupmaður í Reykjavík hafa keypt flest húsin, en eptir þann tíma lögðust verksmíðar smátt og smátt niður. Þó var þar enn eitthvað gutlað við ullariðnað fyrst framan af þessari öld, en eigi er mjer kunnugt hve lengi. Þessi stutta frásögn um upphaf, vöxt og afdrif iðnaðarstofn- ananna vona jeg að nægi til þess að sýna mönnum fram á, að eigi lá allt lif í dái á íslandi á 18. öld, heldur bera þær vott um framtakssemi, þrek og þolgæði, sem vel er þess vert, að þvi sje haldið á lopt og sem vel mætti verða til fyrirmyndar hverjum tima sem er. Þegar stofnanirnar fyrst komust á fót, mátti nærri því svo segja, að verzlunarfjelagið hefði ráð þeirra í hendi sjer, og er það sannarlega eigi meira en skylt, að tjá þeim mönnum lotningu og þakklæti, er eigi einungis báru þær óskaddar yfir alla brotsjói haturs og erfiðleika, heldur jafnvel efldu þær til að gefa af sjer fje. Að ryðja braut þar sem engin er fyrir, að visa komandi kyn- slóðum veg til framfara er ætíð lotningar og þakklætisvert. Iðnaðar- stofnanirnar urðu að visu engin gullnáma, eins og sumir fáráðlingar í fyrstu höfðu búizt við, en vel mátti svo segja, að þær um tima væru komnar á góðan gróðaveg. Þvi fór fjarri að Skúli ráðstafaði fje þeirra sparsamlega; hleypti hann þeint opt og tiðum í kostnað, sem vel hefði mátt hjá komast og sem eigi miðaði til þess að auka tekjur þeirra eptir á. Lá þetta í því, að Skúli hafði stöðugt hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.