Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 32
192 um. Þegar guðspjallið er lesið á stólnum, tíðka sumir það að kyssast eða takast í hendur. Nú vil jeg geta nokkuð um hinar ýmsu tiðir ársins. Nóttina fyrir Nýjársdag eru ljós látin brenna bæði í kirkjunni og staðarhúsunum. Jeg" hef enn þá eigi getað komizt að niðurstöðu um, hvað það eigi að þýða. Þeir, sem skynsamir þykjast vera, segja, að það sje gert vegna þess, að stórhátíð sje, en aðrir bera það fyrir, að andar þeir, er í jörðu búa, sjeu á ferli þá nétt, og megi þeim eigi neitt á móti gera. Jeg get eigi gert mjer ljóst, hvert samband geti verið á milli álfafólksins og ljósanna. Húsbændurnir eiga á fyrri timum — jeg veit ekki hvort það viðgengst ennþá — að hafa gengið fyrir bæjardyr og rnælzt til þess við álfana, að þeir hjeldu sjer í friði og ró á sínurn fornu stöðvum án þess að ónáða þá. Af þessu má ráða hversu hjátrúarfull alþýða sje. Þriðjudagurinn í Föstuinngangi er hjer á landi mesti átdagur, og jeta menn svo mikið af keti bæði um morguninn, miðjan daginn og kvöld- ið, að þeim liggur við að springa, og er það þvi nefnt Sprengikvöld.. Þetta segja rnenn að sje gert til storkunar við katólskar þjóðir, er ein- mitt urn það leyti hætti að jeta ket. Þess væri óskandi, að Guð ekki reiddist þeim fyrir slíkt óhóf. Sumardagurinn fyrsti, er ber upp á fyrsta fimmtudag milli 18. og 24. april, er hafður í miklum hávegum. A sumum stöðum er haldin guðsþjónusta og Guði þakkað fyrir, að hann hjelt hlifiskildi yfir mönn- um um veturinn. Hver sá, sem á nokkurn hlut til í eigu sinni, sýnir af sjer rausn þann dag og lætur af hendi rakna eina sokka, lin i skauta- fald, traf eða eitthvað þess háttar. Fyrsta vetrardag ber upp á föstudag milli 18. og 24.'október og er þá Guð beðinn að senda vægan vetur. A allra heilagra messu er kveyktur fjöldi ljósa um kvöldið í kirkj- unum; hjerna á Hólum eru kveykt 75 ljós. Þetta á Guðbrandur biskup að hafa boðið í minningu um siðbótina. 'Sömuleiðis er hjer mikill ljósa- gangur á Jólanóttina, og er þá haldin guðsþjónusta kl. 3—4 um nótt- ina og lagt út af Luc. 11.-------------------------------- Jeg þakka það einasta Guðs náðugu handleiðslu, að jeg enn sero komið er held heilsu minni á þessu kaldranalega landi. Jeg hef reynt hvað það er að lifa fjarri öllum vinum og kunningjum á meðal fram- andi manna, sem hafa það álit á mjer, að jeg eigi vilji þeim annað en íllt eitt. Jeg hef fengið að kenna á öllum þeim skapraunum, sem það hefur i för með sjer, að vilja leitast við að uppræta gamla ósiði og brýna fyrir mönnum skyldur þær, er lög Guðs og konungsins leggja þeim á herðar. En eins og það hingað til eigi hefur fengið mikið á mig að heyra utan að mjer háðglósur fjandmanna minna, að verða að sætta mig við að menn kalli mig djöful, að sjá niðrit um mig, að heyra menn segja að jeg ekki trúi á Guð, að jeg sje heiðingi og vilji afnema sakramentin og prestþjónustuna o. s. frv., þannig mun jeg með Guðs hjálp geta borið það framvegis. Guð fyrirgefi þeim, sem hafa skemrnt skrattanum með þessum rógburði. Sá orðrómur gengur enn um allar sveitir, að annar þeirra tveggja manna, sem í fyrra sumar kepptu um biskupsstólinn !, geri sjer allt far um að ófrægja fyrirætlanir Kirkjuráðsins, 1 Hjer er án efa átt við Björn prófast Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.