Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Side 57

Eimreiðin - 01.09.1897, Side 57
217 og stirðum höndum komið geta í kross. En móðirin á knjánum kraup og reyndi að beygja barns síns arm um háls ins dána. »Hún er ei lengur okkar,« kveinar konan. »Hann hefur hana keypt með köldum dauða, og lætur aldrei litlu Grjetu frá sér. Og það er gott hún getur beðið Jesús að biðja okkur friðar fyrir glæpinn við föðurinn, því fyrir honum klagar hinn gamli, góði maður.« Köllunin. (Eptir Wergeland). Voldug örn með vænginn brotinn Veslast upp í kotungsbæ, frá því hún var forðum skotin íjötruð eins og rakkahræ, ella væri’ hún óðar þotin . . hennar sál þó á skárra en skáldsins andi, skorðaður hjá píndri þjóð yzt á heimsins eyðislóð, með það mál, sem í öll sín listaljóð heldur eins og hund í bandi. Hann er kirkjuklukka vafin köldu, blautu duluraski; hann er rósargreinin grafin gömlum undir mæliaski. Sínurn væng að vilja lypta, vera hár og fleygur andi eins og sá sem guðleg gipta gjörir skáld í stóru landi: það er eins og ætla að fljúgja,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.