Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1897, Blaðsíða 57
217 og stirðum höndum komið geta í kross. En móðirin á knjánum kraup og reyndi að beygja barns síns arm um háls ins dána. »Hún er ei lengur okkar,« kveinar konan. »Hann hefur hana keypt með köldum dauða, og lætur aldrei litlu Grjetu frá sér. Og það er gott hún getur beðið Jesús að biðja okkur friðar fyrir glæpinn við föðurinn, því fyrir honum klagar hinn gamli, góði maður.« Köllunin. (Eptir Wergeland). Voldug örn með vænginn brotinn Veslast upp í kotungsbæ, frá því hún var forðum skotin íjötruð eins og rakkahræ, ella væri’ hún óðar þotin . . hennar sál þó á skárra en skáldsins andi, skorðaður hjá píndri þjóð yzt á heimsins eyðislóð, með það mál, sem í öll sín listaljóð heldur eins og hund í bandi. Hann er kirkjuklukka vafin köldu, blautu duluraski; hann er rósargreinin grafin gömlum undir mæliaski. Sínurn væng að vilja lypta, vera hár og fleygur andi eins og sá sem guðleg gipta gjörir skáld í stóru landi: það er eins og ætla að fljúgja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.