Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 30
30 Máritsar vegna. Pað var móðir hennar sjálf, sem hafði afsakað sig og sagst ekki geta farið frá bakarabúðinni. Pað segir Márits líka, en Theódór er ekki ánægður enn. — Nú, en þá borgarstjóra- frúin, hún hefði að líkindum getað gjört syni sínum þann greiða. Ef hún væri of stór upp á sig til þess, þá hefði þeim verið betra að sitja heima. Hvað hefðu þau nú átt að taka til bragðs, ef námustjórafrúin hefði ekki viljað koma. Og hvaða manna siður væri það, að nýtrúlofuð hjónaleysi ferðuðust þannig alein? — Nú, Márits væri ekki hættulegur. Nei, það hefði hann aldrei haldið, en málbeinið á náunganum væri hættulegt. — Nú, og svo væri það vagninn. Márits hefði víst tekist að grafa upp elzta vagn- skriflið, sem til væri í borginni. Og þar á ofan að láta þetta barn aka 6 mílur í opnum vagni, og láta sig, Theódór námueiganda, reisa heiðurshliö fyrir slíkum afskræmisvagni. — — Sannarlega langaði sig til að jafna á honum! Að hann skyldi hafa látið sig hrópa húrra fyrir slíku vagnskrifli!------Nú gengur næstum fram af henni. Hún dáist æ meir að Márits, að hann skuli taka þessu með slíku jafnaðargeði. Eiginlega langar hana æðimikið til að leggja orð í belg og bera í bætifláka fyrir Márits, en hún er hrædd um að honum mundi mislíka það. Og áður en hún sofnar, liggur hún og rekur í huga sér alt það, sem hún hefði viljað segja Márits til afsökunar. Svo sofnar hún, en hrekkur upp aftur með andfælum og er þá gömul gáta að söngla fyrir eyrum henni: Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó? Nefndi ég hann í fyrsta orði, getur hans aldrei þó. Gátan sú arna hafði ergt hana mörgum sinnum. Skelfing fanst henni gátan heimskuleg. En nú í svefnrofunum getur liún ekki aðgreint hundinn »Hvað« frá Márits, og henni finst hundurinn hafa hvíta ennið hans. Tá hlær hún upp úr. ÍVí henni er jafnlétt um hlátur og grát. Tað hefur hún erft frá föður sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.