Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 23
23 blöð alls. Vexti hans og útliti er ekki lýst með einu orði; á rit hans, sem nú eru svo fræg orðin, er varla minst með einu orði, — þessi rit, sem ef til vill má telja merkasta árangurinn af bygg- ingu íslands, sem enn er orðinn. HELGI PJETURSS. Dúfan. Eftir SELMU LAGERLÖF. Mér finst ég sjá þau fyrir mér, þegar þau óku á stað. Ég sé greinilega háa pípuhattinn hans með breiða barðinu uppbrettu, eins og tízka var um 1840, hvíta vestið hans og hálsbandið. Eg sé líka fríða, snoðrakaða andlitið á honum, með ofurlítið vanga- skegg, háa flibbann og prúðmenskuna, sem lýsir sér í öllu fasi hans og látbragði. Hann situr hægra megin í vagninum, og er rétt í þessu að laga beizlistaumana í hendi sér. Og við hlið hon- um situr unga stúlkan. Guð blessi hana. Hún stendur mér enn skýrar fyrir hugskotssjónum. fað er eins og ég sjái hana upp- málaða, litla andlitið grannleita, og hattinn bundinn undir hökunni, dökkbrúnt, slétt hár og stórt sjal með útsaumuðum silkiblómum. Og í litla vagninum, sem þau aka í, er auðvitað ökustóll, með grænmáluðum rimlum; og auðvitað er það hesturinn gestgjafans, sem á að draga vagninn fyrstu míluna, lítill, en knár jarpur klár. Hún hefur verið augasteinninn minn frá því ég sá hana. Éó veit ég eiginlega ekki, hvernig á því stendur; því hún er til- komulítil og smávaxin. En ég heillaðist af að sjá öll þau augna- tillit, sem fylgja henni úr hlaði. I fyrsta lagi sé ég, hvernig pabbi og mamma mæna á eftir henni úr bakarabúðardyrunum, þar sem þau standa bæði. Tárin eru komin fram í augun á pabba, en mamma hefur ekki tíma til að gráta sem stendur. Mamma verður að nota augun til að horfa á eftir litlu stúlkunni sinni, á meðan hún getur veifað og bandað hendi til hennar. Og öll börnin í smágötunni kinka auðvitað glaðlega kolli til hennar, og allar ungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.