Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 31
3i II. Hvernig er »það« komið? Pað, sem hún þorir ekki að nefna nafni sínu. Pað er komið á sama hátt og döggin kemur á grasið, liturinn á rósina og sætleikurinn í berin, dularfult og ljúft, án þess að gera boð á undan sér. Einu gildir líka hvernig »það« kom, og hvað »það« er. Hvort sem það er gott eða ilt, fagurt eða ljótt, þá er »það« hið óleyfi- lega, það sem alls ekki ætti að eiga sér stað. »f*að« gerir hana hrædda, iðrunarfulla, ógæfusama. «f)að« er nokkuð, sem hún aldrei framar vill hugsa um. xPaðí er nokkuð, sem á að rífa upp með rótum og fleygja og þó er því þannig háttað, að ómögulegt er að ná tökum á því né halda því föstu. Hún lokar það úti, og samt kemst það inn í huga hennar. »Pað« rekur blóðið úr æðunum og rennur sjálft eftir þeim, rekur hugsanirnar úr heilanum og gerir sig heimakomið þar, dansar eftir hverri taug og ólgar fram í hvern fingur. »f*að« er alstaðar, um hana alla, svo að ef hún hefði getað numið alt það burtu, er hún kallar sinn eigin líkama, og látið aðeins »það« verða eftir, mundi »það« hafa verið fullkomin mynd og líking hennar sjálfrar. Og samt sem áður er »það« hreint ekki neitt. Hún ásetur sér að hugsa aldrei um »það«, og þó getur hún ekki um annað hugsað en »það«. Hvernig hefur hún getað orðið slíkur ræfill? Og hún rann- sakar sjálfa sig og spyr sjálfa sig, hvernig »það« hafi komið. Ó, dúfa litla, litla fisið þitt! F’ví er lund þín svo viðkvæm, því er svo auðvelt að hræra hjarta þitt! Hún var viss um, að »það« var ekki komið við morgun- verðinn, nei, áreiðanlegt var það, ekki við morgunverðinn. Fá hafði hún verið einungis hrædd og feimin. Henni hafði fallist mikið um, þegar húti kom niður til morgunverðar, og hitti ekki Márits, heldur aðeins Theódór námueiganda og námustjóra- frúna. Auðvitað var það mjög hyggilegt af Márits, að vera farinn á veiðar, enda þótt óskiljanlegt væri, hvað hann ætlaði að veiða nú um jónsmessuleytið, eins og námustjórafrúin líka hafði orð á. En hann vissi náttúrlega, að honum væri bezt, að láta Theódór ekki sjá sig í nokkrar klukkustundir, þangað til hann hefði jafnað sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.