Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 56
56 dögum Jacobs I, verður blóðugri á dögum Karl I. Á fyrstu ríkis- stjórnarárum sínum (1629) staðfestir hann svo nefnda Petition of RigAts, allfrjálsa réttarbót, neyddur til þess af fjárkroggum. En skömmu seinna rauf hann þing og reyndi nú að stjórna landinu sem einvaldur konungur. Pá hefst fyrir alvöru hið blóðuga innan lands stríð milli þings og konungs. Mun flestum kunnug sú við- ureign. Karl I var drepinn 1649 — Bretland varð lýðveldi undir stjórn Crómvelis — í 11 ár. En þá — 1660 ■— setjast Stúart- arnir aftur á veldisstól. Hefst þá baráttan á ný og linnir eigi fyr en 1688, er Bretar gerðu stjórnarbylting —■ Jacob II var rekinn af stóli, en Óraníu-Vilhjálmur kvaddur til konungdóms. Pessi málalok urðu hinn glæsilegasti sigur fyrir þing og þjóð — sigur, sem Bretar enn í dag súpa rjómann af. I sama mund fer einveldið sigri hrósandi um meginland Norðurálfu og þingin á meginlandinu verða að lúta algerlega í lægra haldi fyrir konungsvaldinu! En þá er einveldinu varpað fyrir ofurborð af Bretum, réttindi parla- mentisins viðurkend og trygð svo traustlega, sem verða má! Englendingar eru og hreyknir af stjórnarbyltingunni 1688 — ekki sízt fyrir það, að hún kostaði ekki nokkurn blóðdropa. Um leið og Óraníu-Vilhjálmur var til konungs tekinn, er gefin út hin 4. stjórnarbót Breta — Bili of Rights, mikilvægasta sporið, sem enn hafði stigið verið í áttina til þingbundinnar stjórnar. Er nú þungamiðja löggjafar og stjórnar lögð í hendur parlamentisins, fullveldi þess í löggjafarmálum og fjárveitingum viðurkent. Aðal- frumkvöðull þessa nýmælis, Edward Coke þingmaður, fer þessum orðum um vald parlamentisins: »Parlamentinu er enginn hlutur ómögulegur nema eitt: það getur ekki gert karlmann aö kven- mannÍK Pessi orð sýna ljóslega, hversu mikið var lagt í Bill of Rights. Síðan 1689 hafa Bretar haldið hraðfara og beina leið eftir þingræðisbrautinni, þingræðishugmyndirnar orðið æ skýrari. Stund- um hafa þó orðið torfærur á leiðinni, svo sem á 18. öld ofan- verðri. Gífurlegar mútur af konungsvaldsins hálfu voru þá rétt búnar að eyðileggja vald og virðingu parlamentisins. — Pað, sem flýtt hefir fyrir ferðinni inn á þingræðislandið, er í stuttu máli þetta: I fyrsta lagi: á öndverðri 18. öld hefst Hannóverættin til valda. Tveir fyrstu konungarnir af þeirri ætt voru með öllu ókunnugir á Englandi — skildu einusinni ekki málið. Peir gátu því engin áhrif haft á stjórnina, en fálu ráðgjöfum sínum að fara með öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.