Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 28
28 anda rak næstum í rogastans í miðju húrraópinu, og lá við að blóta, þegar hann sá það. Ónei, dúfan litla æskti engum lifandi manni nokkurs ills, en hefði því nú í raun og veru verið þannig háttað, að Márits hefði átt húsið það arna, þá hefði farið æði vel á því. Pað var tíguleg sjón að sjá hann standa á þrepunum, snúa sér að heimilisfólkinu og þakka því. Theódór námueigandi var líka höfðinglegur á velli, en hvað var hann hjá Márits! Hann bara hjálpaði henni ofan úr vagninum og tók við hattinum hennar og sjalinu, eins og þjónn, en Márits lyfti hattinum frá mjallhvítu enninu og mælti: ^Eakka ykkur fyrir, börnin góð!« Nei, Theódór var sannarlega ekki kurteis maður, því þegar hann neytti frændaréttar síns og kysti hana, og tók eftir því, að henni varð á að líta til Máritsar í miðju kafi, þá blótaði hann — blótaði reglulega illa. Dúfan litla var því ekki vön, að láta sér geðjast illa að neinum, en það leit ekki út fyrir að ætla að verða þægilegt að hugnast Theódór námu- eiganda. »Á morgun«, segir Theódór, shöldum við miðdagshóf og dansleik á eftir, en í dag verður unga fólkið að hvíla sig eftir ferðina. Nú borðum við kveldmatinn, og síðum göngum við til sængur. I’eim er fylgt inn í stórt herbergi, og látin ein þar. Theódór námueigandi þýtur út eins og hviríilbylur, sem er hræddur um að verða lokaður inni. Fimm mínútum síðar ekur hann niður trjágöngin í stóra vagninum sínum og vagnstjórinn lætur klárama teygja svo úr sér, að þeir sýnast liggja flatir við jörðu. Svo líða aðrar fimm mínútur, en þá bólar á Theódór aftur, og nú situr öldruð kona við hlið honum í vagninum. Og því næst kemur hann inn með vingjarnlega og skraf- hreyfna konu við hönd sér, Hann kallar hana námustjórafrú. Og hún tekur óðar Önnu Maríu í faðm sér, en Márits kveður hún þurlegar. Henni er heldur eigi annars kostur. Enginn leikur sér að því að gera sér dælt við Márits. En hvað sem öllu líður, þykir Önnu Maríu einkarvænt um, að þessi vingjarnlega, aldraða kona er komin. Hún og námueig- andinn eru svo skrítin, þegar þau eru að stríða hvort öðru. Henni finst nærri því eins og hún sé heima hjá sér. En þegar þau hafa boðið hvert öðru góða nótt, og Anna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.