Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 1
Lýðskólinn í Askóv. Askóv er á miðju Jótlandi suður við landamæri Pýzkalands. Par er flatlendi mikið, en þó sumstaðar lágir ásar og smádal- verpi. Á landamærunum rennur Kongaáin vestur yfir landið og út í Englandshaf. Hún myndar grunnan en breiðan dal, en er vestar dregur hverfur hann saman við sléttlendið út við hafið. Askóv er á norðurbrún dalsins. Paðan er útsýni gott yfir Suður- jótland og sumarfagurt mjög. Grænir akrar og beykilundar skift- ast á, svo langt sem augað eygir. En sunnanvert við dalinn er smábærinn Rödding. Par var stofnaður hinn fyrsti lýöskóli fyrir 64 árum. Sveitirnar við Kongaána eru því hið fyrirheitna land Grúndtvígsskólanna. Margar sérstakar ástæður ollu stofnun Röddingskóla1). Grúndt- víg hafði þá fyrir löngu komið fram með skólahugmynd sína, en fáir voru henni fylgjandi. Pá bar svo við, að stjórnmálaflækjur í landinu urðu til að flýta framgangi málsins. Landvarnarmenn Dana tóku lýðskólahugmyndina í þjónustu sína. Danir áttu þá land alt suður að Elfarmynni, en suðurhlutinn allur, Holtsetaland og sneið af Slésvík, var alþýzkur að máli og siðum, og hin þýzka alda færðist æ lengra norður. Sáu Danir að eigi mátti svo búið standa. Bundust nokkrir þjóðræknir Hafnarbúar þá samtökum um að reisa og styrkja danska skóla í Slésvík og freista að vinna fylkið alt frá Pjóðverjum á þann hátt, ef unt væri. Sjálfir voru og Norðurslésvíkingar allákafir, en framkvæmdir urðu litlar, því allir vildu ráða, en engu fórna. Pá tók merkismaður einn, Flór, *) Um Grúndtvíg og lýðskólana yfirleitt hefir Jón sagnfr. ritað ágæta ritgjörð í Eimr. VIII (1902). 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.