Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 11
lega samhygð samvistarmanna. Menn dást að honum og beygja sig fyrir gáfum hans og viljastyrk. En fáum þykir vænt um hann, því þeir efast um, að hann sé þeim heill og trúr, þótt hann mæli fagurt. Og einmitt frá honum leggur ekki minst þann kulda, sem nú er meginókosturinn á Askóvskóla. Geldur Appel að líkindum í þessu efni beiskjunnar frá æskuárum. — I byrjun nóvember koma nemendur á vetrarskólann í Askóv, ekki færri en 250. Helmingur þeirra er konur. Par koma menn af öllum stéttum og frá mörgum þjóðum, ungir kennarar, fátækir vinnumenn með sparipeninga sína, stórbændasynir, og guðfræð- ingar, sem ætla að verða lýðskólakennarar o. s. frv. Margt er þar og góðra kvenna, því »að hafa verið í Askóv«, þykja góð meðmæli til vænlegrar lífsstöðu. Pá koma útlendingar nokkrir, Danir úr Ameríku, Finnar, Svíar, Norðmenn og íslendingar1), við og við Pólverjar og Prússar. Flestir eru þeir kennarar, sem gjarnan vilja læra nokkuð af reynslu lýðskólanna. — Skólastjóri býður nemendur velkomna, lýsir stefni skólans og segir upp lögin. Fjögur eru þar höfuðboðorð og liggur brott- rekstur við, ef þau eru brotin, svo upp komist. Nemendur mega ekki neyta áfengis, spila um peninga eða sækja dansleiki leyfislaust. Að síðustu mega konur og karlar ekki lesa saman, né hafast við, hvort í annars herbergjum. Pá flytja lærisveinar þangað, sem þeim er búinn staður og slá tvöfaldan hring um skólann. I nánd við meginhúsið búa piltar í heimavistum, einn eða tveir í herbergi saman. Peir fá fæði hjá skólastjóra. — Stúlkurnar mynda ytri hringinn. Peim er skift í smáhópa á heimili giftu kennaranna eða hjá öðrum sómamönnum í þorpinu2). Kenslan byrjar kl. 8 á morgnana og varir með smáhvíldum í 11 tíma. Fyrst er leikfimistími karlmanna. Pá eru sameigin- legir fyrirlestrar fyrir allan skólann frá 10—u og 6—7 í sögu *) Utanferðir íslenzkra alþýðumanna í skóla í Danmörku hafa vakið nokkra óánægju hjá ýmsum þjóðræknum íslendingum, en naumast með réttu, því þótt gallar fylgi námi á útlendu máli, þá þekkir heimurinn enn ekkert annað ráð fyrir þjóð, sem heíir dregist aftur úr í framsókninni, en að læra af þeim, sem lengra eru kom- nir. Og sé þjóðin fátæk og afskekt, þá verða námsferðir til menningarlandanna henni ætíð jafn nauðsynlegar og loftið lifandi manni. — Hitt er annað mál, að út- ferðarflokkurinn vermir sig vonandi í framtíðinni meir við hina stóru eldana, en nú er gert. 2) Fæði og húsnæði kostar 150 kr. í 6 mánuði. Kenslan 100 kr. um veturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.