Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 19
19 En samt gleðjumst vér nú á hundrað ára afmæli listaskálds- ins góða; því þótt hann dæi ungur frá hálfnuðu verki, og land- lýsingin hans mikla færi með honum í gröfina, þá lét hann þó eftir sig dýran arf, sem aldrei verður frá oss tekinn, arf, sem ganga mun að erfðum og ávaxtast frá kyni til kyns um ókomnar aldir, meðan íslenzk tunga er töluð. Að svo mæltu vildi ég leyfa mér að lesa upp höfuð náttúrukvæði Jónasar, Gunnarshólma, sem er og verður jafnan fyrirmynd skáldlegrar lýsingar á íslenzkri náttúru, og jafnframt hin áhrifamesta hvöt fyrir »íslands unglingafjöld og full- orðnu syni« til að unna landinu sínu eins heitt og Gunnar. fá munu eyðisandarnir köldu á landi og í lundu gróa, og allar landsins bygðir undir hlífiskildi hins hulda verndarkrafts ættjarðar- ástarinnar verða einn samstæður, algrænu skrauti prýddur Gunnars- hólmi. Islenzkur ritháttur fyrrum og nú. ATHUG ASEMD. I. Fóstbræðrasaga er einkennilega rituð; höfundurinn er svo orðglaður og skrúðmáll, mærðartimbur hans svo oflaufgað máli — svo að hér sé brugðið fyrir svipuðum rithætti —-; en þó er sagan ekki illa sögð. Höfundurinn hefur mjög gaman af að lýsa, eins og sýna þessi orð hans: »Porgeirr átt exi breiða, stundarmíkla, sköfnungs- exi; hún var snarpegg ok hvöss, ok fekk mörgum hrafni exin náttverð. Hann átti ok mikit fjaðrspjót; þat var með hörðum oddi ok hvössum eggjum, mikill falrinn ok digrt skapt«. Á öðrum stað segir svo: »Fjúk ok frost gekk alla nóttina; gó Elris hundr alla þá nótt óþrotnum kjöptum ok tögg allar jarðir með grimmum kuldatönnum«. Um aðra af þessum unnustum Tormóðar, er honum voru svo óþarfar, segir sagan svo: »Ok svá sem myrkva dregr upp úr hafi ok leiðir af með litlu myrkri, ok kemr eptir bjart sólskin með 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.