Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 48
128 sviftir. Peir eru sem sé sendir í útlegð til hinnar nýju nýlendu, sem jörðin hefir lagt undir sig, plánetunnar Mars. Og þar er þeim frjálst aö fást við nýlendupólitíkina þjóðkunnu frá hinum um- liðnu öldum jarðarinnar. í fyrsta bekk skólanna er börnunum — með nýjum kenslu- aðferðum — kent að taka tennur, að ganga og að tala. Sama snið er á kenslunni í öllum skólutn, og í þá ganga lærisveinar og lærimeyjar 12 tíma á hverjum sólarhring alt fram að þrítugu. En menn hafa stungið upp á að lengja námsskeiðið enn meir, því þessi kenslutími þykir tæplega hrökkva til að kenna allar þær 5 5 æfinga- námsgreinar og 111 skilningsgreinar, sem að sjálfsögðu eru heimt- aðar af hverjum mentuðum manni. Og í þeim eru próf haldin þriðja hvern mánuð. Aftur er alt háskólanám með öllum þess hættulegu frelsisfreistingum algerlega afnumið. Pegar skól- anum sleppir, snertir enginn framar við bók, nema hann eða hún hafi lagt einhverja sérfræðigrein fyrir sig. Pessvegna eru engar bækur í hinum opinberu lestrarsölum. En þrisvar á dag flytja lyftivélarnar þangað klytjar af blöðum, sem nú koma út í vasa- kversbroti, ásamt aukablöðum þeirra með auglýsingum myndprýdd- um. Á þessum myndum fá listamennirnir að spreyta sig, með ströngum takmörkunum þó, og hafa þar að vissu leyti enn frjáls- ar hendur fyrir hugarflug sitt og einkaeðli. Annars eru allar opin- berar byggingar — með öðrum orðum allar byggingar — prýdd- ar listaverkum, sem gerð eru af 12 manna nefndum. Orðið »heimili« hefir fengið breytta merkingu, og þýðir nú sama og »svefnstaður.« Samkvæmislíf er nú þjóðfélagsskylda, og sá, sem einangrar sig, er skoðaður sem byltingaseggur (anarkist- isk attentator). Menn koma saman í íþrótta- og ræðufélögum, til þess að leiða hesta sína saman, en veitingar eru þar engar. Par tekur hver sínar matarpillur úr sínu eigin eski. Aðeins háaldraðir menn, sem frá liðnu öldinni eru enn að dragast með ílöngun í ó- áfeng vín, nikótínlausa vindla og kókaínlaust kaffi — því nú eru leifar af þesskonar nautnameðulum ekki lengur til í öðrum mynd- um, — laumast til að ná í þetta í afskektum sjálfsöluvélum (auto- mai). Oðruvísi fæst það ekki, og ungu mennirnir fyrirlíta þessa auðvirðilegu nautnafýst hjá öldungunum. Á samkomum hinna ungu kvenblíðu karlmanna og karlmannlegu kvenna er aðalnautn- in samtal um almennar þjóðfélagshugmyndir. Karlmenn og konur eru orðin svo afarlík að útliti, að kynferðin verða aðeins greind
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.