Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.05.1909, Qupperneq 57
137 lausir, og má líkja þeim við þær kúlur, sem ekki springa, en margir þeirra eru líka margfalt hættulegri en nokkur sprengikúla. Íþví í einum einasta hráka geta verið bakteríur svo skiftir þúsundum, sem allar geta valdið veikindum og dauða. Satt er það — ekki eru þær jafn bráð- drepandi og dýnamít. En er máske verra að losna við lífið á einni svipstundu, áður en maður veit af, heldur en að kveljast í mörg ár? Það er einkum ein baktería, sem öðrum fremur breiðist mann frá manni, við það að henni er hrækt upp og þyrlast svo með ryki upp í loftið, — en það er tæringarbakterían, sem ég hefi ætlað mér að tala dálítið um í kveld. Áður en ég kemst að aðalefninu, vil ég þó leyfa mér að fata nokkrum orðum um bakteríurnar yfirleitt. Pað er ekki lengra liðið en rúm hálf öld síðan menn fóru fyrst að gefa bakteríum gaum. þær eru svo smávaxnar, að hinar ófull- komnu smásjár, sem menn höfðu alt fram til þess tíma, gátu ekki stækkað þær nógu mikið, svo að hægt væri að koma auga á þær En eftir að þær fyrstu voru fundnar, rak hver uppgötvunin aðra, og alt „ o g> o® <£> a ®SQ I. Hnattmyndaðar bakt- eríur (stækkaðar 1200 sinnum). 2. Prikmymdaðar bakteríur 3. Þráðmyndaðar tappa- (stækkaðar 1000 sinnum). togara-bakteríur (stækk- aðar 660 sinnum). til þessa tíma hafa fundist fleiri og fleiri tegundir, svo enginn endir virðist ætla á því að verða. Bakteríufræðin, sem ekki þektist fyrir hálfri öld, ér nú orðin svo yfirgripsmikil vlsindi, að rnargra ára stöð- ugt nám útheimtist til þess að kynnast henni ýtarlega f*að er almenn trú, að bakteríurnar séu dýr og hafi jafnvel augu og nef; en svo myndarlegar eru þær ekki. J’ær teljast til jurtaríkisins og svipar mest til sveppanna; en af þeim mun flestum vera kunnastur myglusveppurinn. Ef vér skoðum myglusveppinn í stækkunargleri, sjá- um vér, að öll gráu hárin, sem hann er samsettur af, eru bygð úr ótal smáum liðum. Ef allir þessir liðir skildust að og lifðu sínu lífi hver út af fyrir sig, mundum vér kalla þá bakteríur; því bakteríurnar eru aðeins að því leyti ólíkar lægri sveppunum, að í stað þess að mynda samhangandi liðaða stöngla eða keðjur, sem stöðugt lengjast við vöxtinn, greinast þær stöðugt hver frá annarri, og hver smáliður fer svo sinna ferða og lifir sínu lífi. Bakteríurnar eru vanalega (eins og nafnið bendir á ■— baktería þýðir stafur), líkt og prik í laginu, en oft eru þær þó með öðru móti, — stundum hnattmyndaðar og eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.