Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 6
6 Tvent er okkar æfistarf: að hafa fyrir matnum ofan í okkur og fyrir börnunum. Barnauppeldið veldur geysimikilli fyrirhöfn. Pað er hálfraunalegt; því að menneskjurnar lifa svo stutt, að svo má heita um uppeldið, að ekki sé tjaldað nema til einnar nætur. »Stutt er æfin, en listin löng og lífsins braut er í sannleika þröng«, Eftir nokkra áratugi verðum við öll dauð. En það er huggunin, að þá lifa börnin eftir; þau eru okkar annað líf o: líf af okkar lífi. Og þetta gengur koll af kolli. Kynið lifir, þó hver einn deyi. Og þekkingin gengur mann fram af manni. Mentunin er dýrmætasti ættargripur mannkynsins. Hér er því eigi unnið fyrir gíg. Pó við leitum um víða veröld, finnum við hvergi eldri mann- eskju en rúmlega hundrað ára. En hversu gamalt er mannkynið? Almanakið fyrir árið 1911 segir, að nú séu liðin frá sköpun veraldar 5878 ár. En vísindamenn hyggja, að aldur mannkynsins muni orðinn miklu hærri, en þar segir, svo að skifti miljónum ára. Þá er að vita, hvað það á langt eftir ólifað. Magnús gamli sálarháski kom eitt sinn að Hvammi í Vatns- dal til Björns sýslumanns Blöndals. Honum varð litið í spegil, gamla manninum; þeir voru ekki á hverju heimili í þá daga. »Nú er dauðinn kominn í augun á Magnúsi,« mælti karlinn. Pað rættist. Pegar mannkynið leit í þekkingarspegil 19. aldarinnar, fanst því dauðinn vera kominn í augun á sér. Vísindamönnum taldist svo til, að jörðin mundi krókna úr kulda, áður en mjög langt um liði. En þá fanst kynjaefnið radíum, í jörðu og sólu. Hver ögn af því efni yljar svo, að mestu undrum gegnir. Pessi undraverða ylsuppspretta hefir kollvarpað mörgum gömlum kenningum; þar á meðal öllum útreikningum um endingargæði sólarhitans og jarðhitans. Nú eygir enginn endalok jarðlífsins. En óvíst er að vita, hvar óvinir sitja á fleti fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.