Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 44
44 markmið hvers einstaklings ætti að vera það, að lifa svo sem hann hefði ekkert verðmæti eða þýðingu fráskilinn hinu eina og gervalla. Hafi Jesús nokkuð afrekað fyrir mannkynið, þá hefur hans afrek verið þetta: hann hefur kent oss að trúa á það, og það er það, sem gerir hann Krist. I’etta er engin draumspeki, heldur staðhöfn og vissa; þetta hefur verið hið ákveðna erindi kristindómsins til mannkynsins; og hvað getum vér annað og meira sagt, en að höfundur þeirrar trúar hafi sjálfur hlotið að kappkosta að auglýsa þá trú í allri breytni sinni? Vér þurfum eigi að gera kröfu til neins annars óvenjulegs hjá honum, en að hann hafi verið í þessu tilliti »frumburður meðal margra bræðrac. Vera má að sumum hverjum kunni að bregða í brún, þegar þeim er sagt, að Kristseðli Jesú sé eigi fólgið í siðferðislegum algerleik, né í sæti hans við hlið guðdómsins, né, — sem varla er þörf á að taka fram, —- í hans ímyndaðri friðþægingu gagnvart réttlæti guðs, heldur í þeirri afrekun, að hann innrætti mannkyninu þá hugsjónarfyrirmynd um mannkynið, sem væri hin æðsta og fullkornnasta birting kærleika guðs. Svarar það eigi staðháttum? Kristseðli hans yrði að litlum notum, ef það vekti eigi vort Kristseðli; því það eðli er mann- eðlið í æðsta veldi. Á svæði tímans og skynfæra vorra má vera að það eigi fyllilega birtist, en hér í heimi fylgir eftirleit þess sjálfs- fórnun með sársauka, sem vér trúum, að á hærri tilverusvæðum snúist í fögnuð. Vér þurfum eigi að greina Jesú frá Kristi, því að mikilleiki Jesú er fólginn í þeirri staðhöfn, að hann hefur gert orðið »Krist« samnefnt hinu bezta og hæsta, sem í sannleika má manneðli kallast. Gunnsteinn Eyjólfsson. í’egar útflutningum Norðurálfuþjóðanna vestur um haf linnir — og að því hlýtur að reka áður langt um líður —, þegar sagan hefur skráð þessa síðustu og stærstu þjóðaflutninga á bókfell sitt sem liðinn atburð, — verður það tæpast lengur umflúið, að innflytjendur smá- þjóðanna, að minsta kosti, týni sértilveru sinni, renni inn í hina vold- ugu þjóðarheild, sem nú þegar er farin — og á fyrir sér, að vaxa og þróast á hinu víðlenda vesturhveli jarðar. Með þessu er þó ekki sagt, að nein einstök þjóð uppsvelgi allar hinar. í’egar öll þessi líku og ólíku, skyldu og óskyldu þjóðabrot hafa bráðnað saman í deiglunni, vex upp nýr kynstofn með nýrri þjóðernismeðvitund, er hvorki verður enskur né franskur né nokkuð annað, sem áður var. Af þessu leiðir samt, að tungumálin mörgu og ólíku líða undir lok, og í stað þeirra kemur ein þjóðartunga. í’að, sem hugsað er og skrifað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.