Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 24
24 hlutföll mjólkur kýrinnar eru breytingum undirorpin á ýmsum tím- um; svo getur og kýrin verið sjúk, án þess menn veiti því at- hygli og barnið sýkst af henni; á því er minni hætta, ef mjólkin er ’úr fleiri kúm. Pað er því bezt að hella mjólk kúnna saman, ef fleiri kýr eru á heimilinu, og taka barnsmjólkina frá af því. Parf að sjóða mjólkurblöndunaf Jafnaðarlegast er aragrúi af gerlum í mjólkinni, og eykst mergð þeirra því meir, því lengur sem mjólkin stendur; flestir munu kannast við mjólkursýrugerilinn, sem býr til mjólkursýru úr mjólkur- sykri; hann getur ásamt ýmsum fleiri mjólkurgerlum valdið sjúk- dómum, er barninu geta orðið að fjörtjóni. þá eru og aðrir gerlar, er í mjólk geta komist og með henni fluzt, og sýkt neytendur hennar; þeir framleiða hvor um sig sér- staka sótt; má þar til nefna berklagerilinn, sem veldur berkla- veiki í öllum hennar myndum, og Lofflers-geril, sem veldur barna- veiki. Gerlar geta með ýmsu móti komist í mjólkina, t. d. úr sjúk- um kúm, júgrum þeirra og spenum; þeir geta og komist í hana úr fjósinu, af höndum mjaltakvenna, mjólkurílátum og vatni, hvort sem það er haft til að hreinsa ílátin með eða blanda mjólkina, óþrifalegum búrum o. s. frv. Mengun mjólkurinnar með gerlum er ómögulegt að foiðast til fulls, því að þeir eru alstaðar nálægir, sérstaklega mjólkursýru- gerillinn og aðrir félagar hans; með þrifnaði í fjósum, og yfirhöf- uð við mjöltunina og geymslu mjólkurinnar, má draga úr mergð þeirra.1 Til þess að fækka þessum gerlum að mun, er bezta og ein- faldasta ráðið, að sjóða mjólkurblönduna í 2 mínútur; eftir suðuna skal kæla hana og geyma í íláti með velþéttu loki yfir og á köldum stað, unz hennar er neytt. Betra ráð, en dýrara, er að hita mjólkina í vatnsbaði. Sú aðferð er kend við próf. Soxhlet í Munchen og hefur hún náð feikna mikilli útbreiðslu á síðari árum; skal henni því lýst í fáum orðum. Til þessarar aðferðar þarf áhald það, er við höfundinn er J Eftír að mjólkin hefur staðið í sólarhring við venjulegan herbergishita eru nál. ioo milj. gerla í hverjum tenings sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.