Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 26
26 Hrynhenda um Jón í Múla. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Vörpulegum og vænum garpi varð eg feginn á bernsku-degi, — þjóðkjörnum í þingmanns- stöðu, — þá er hann í fyrstu sá eg; höfuð bar og herðar yfir hversdagsmanna flokk í ranni; eygður svo, að í mig lagði ægibál úr speglum sálar. Átti eg ferð og orti á hurðir arftakanda Héðins djarfa. Undi hann þá að elda-lendi Uxahvers með skapi hersis. Höndum tveim og hreifum anda hann tók mér og leiddi í ranninn ástúðlega með ærnum kostum, — ungan dreng með rím á. tungu. Braga ættar, brúna-léttur brýndi hann mig á ljóða-stigu. Síðan hafa símar góðir sálir okkar tengt að málum. Býð eg því hins bezta kvæðis bragarhátt, er geymir saga, — hljóm, er sæmir horskum guma, — hrynhenduna látnum vini. Börmum Jóns er búinn harmur, beygðum föður kjarkur deigður; eldmóð vöxnum skarð fyrir skildi; skygði að systrum efni hrygðar; skáldum sorg að horfnu haldi; harmur konu mestur að vonum; börnum skörungs bilaöar varnir, bringu-hlífar Austfirðingum. Hann var sínum heimamönnum hald og traust og gleðivaldur; rismikill, ef rak að þrasi, röggsamur og starfaglöggur. Undan gekk í iðjuvændum anna liði á sláttu-miðin. Lýður fræva ei lögum náði, ljárinn hans þegar gerði skára. Minnast lengi munu grannar Múla-skörungs, risnu-öra, aftan síð, er önnum slepti, yfir glóðum víns og ljóða. Skálda-frændi andans elda orna lét í hverju horni. Lengi verða lýðnum unga leiftrin þaug fyrir hugskots-augum. Verður seinfylt skjaldar-skarðið skyldmennum hins öra og milda; flokkinum, sem forysturakkur fullhugi mála sæmdi gulli. Undan gekk í viðsjár vanda vaðbergsmaðurinn langt úr hlaði; fljótur að sjá, hvar fiskar lægju faldir í leyni undir steinum. t i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.