Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 45
45 á tungum frumbyggjanna, verður þar af leiðandi aldrei að beinum þætti hinna innlendu bókmenta, enda þótt það geti mótað hugsunar- hátt næstu kynslóða að einhverju leyti, og þannig átt óbeinan þátt í myndun nýrra innlendra bókmenta. Þessar bókmentir landnemanna verða því annaðhvort að falla með þeim í útlendingsgröfina eða leita sér hælis og athvarfs til heimalandanna. Meðan þessi geysilega mannfélagsmálmbræðsla er í aðsigi, keppast landnemarnir — frumherjar ungu, voldugu þjóðarinnar — við að skrá- setja á tungum feðra sinna sögu tilfinninga sinna, hugsana sinna og athafna, áður en og jafnframt og þeir dragast aftur úr og týna tölunni fram með alþjóðabrautinni. Svona er því að minsta kosti háttað á meðal vor Vestur-íslend- inga. Pessar »raddir frá hyldýpi hafsins« hljóma hjá flestum líkt og angistarkvein þeirra, sem undir eru að verða, hjá einstökum eins og sigurorð þeirra, er lagt hafa undir sig landið, og hjá enn öðr- um hvorttveggja í senn — sem líksöngur hverfandi kynslóðar og vögguljóð vonbjartrar æsku. Enn' «r margt, að vísu, sem ritað erj og sungið, líkara útburðarvæli en’ nokkru öðru. Og jafnvel það er náttúrlegt, því hingað hafa lent útburðir heimalandsins engu sjaldn- ar en óskabörnin. En þrátt fyrir það hefir þó verið langt of lítið gjört úr vestur-íslenzkum þókmenta- tilraunum til skamms tíma beggja megin hafs. f’að var ekki fyr en St. G. Stephánsson hafði sýnt það svart á hvítu, að hann var alt í senn: eitt hið frumlegasta, íburðar- stærsta og atkastamesta íslenzkt ljóðskáld í heimi, að mentamenn heima á íslandi tóku til að klóra sér á bak við eyrað og spyija: Er þetta Vestur-íslendingur ? Ef svo er, þá eigum við vesturheimskar bókmentir. Og þó er hann ekki einn. Vér eigum og höfum átt flokk manna — söguskáld, ljóðskáld og tónskáld — er lýsa munu »sem leiftur um nótt« löngu eftir að baugabrot íslenzks þjóðernis hér vestra verða bráðnuð saman við silfur- og tinhnappasafn hinna þjóðanna í alþjóða- deiglunni vestrænu. Einn þessara manna, og fyrir margra hluta sakir meðal hinna langmerkustu, er Gunnsteinn Eyjölfsson. Það er talið mjög sjaldgæft, að sami maður sé listamaður með afburðum í fleiri en eina átt. Englendingar benda mjög svo hróðugir á Dante Gabriel Rosetti, sem talinn var í hópi beztu skálda sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.