Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 35
35 sannsöguleg persóna og hafi sannur maður verið, en hvorki »gnós- tisk« eða »doketisk« vera. Aftur kemur eigi öllum saman um það, hvernig guðdómi hans hafi verið háttað. Prír verja réttrún- aðarskoðunina, en allir hinir fylgja hinni nýju »krítisku« skoðun, sem kend er við þýzku háskólana. Hver er nú aðalskoðun þessara 14 eða 15 vitringa? Hún er yfirleitt sú, að hinn mikli meistari frá Galíleu hafi maður verið, eins og vér, en gæddur meiri dásemdargáfum drottins en aðrir menn. Af því hann hafi maður verið, draga þeir allflestir, eins og Campbell, úr trúnni á alfullkomleik hans, en allir viðurkenna þeir, að guðseðli hans hafi verið meira en allra þeirra spá- manna og siðbætenda, er vér þekkjum. Pessu virðast Únítarar að trúa líka. En það sem mestu skiftir, og engir hinna tilnefndu taka betur fram en Campbell, það er sú skoðun, að allir menn án undantekningar hafi þegið meiri eða minni neista af hinu sama guðseðli, sem gerði Jesú að hinum dýrðlega Kristi. Enda eigi (segja þeir) alt mannkynið að berjast og keppa að því takmarki. Flestum kirkjutrúarhöfuðgreinum eða dogmum gera þeir lítið úr, þótt þeir játi, að í þeim öllum búi nokkur háleit sannindi. Alt er undir því komið, segja þeir með einum rómi, að manneðlið verði Kristseðli. Grein Catnpbells er með hinum einörðustu, og nálega óþarf- lega óvægin í garð hinna rétttrúuðu, ríklunduðu ensku trúarflokka; en ég hefi valið þá grein fyrir þá sök, að enginn kristinn kenni- maður virðist nú vera uppi, sem betur en hann bendir til framtíð- arinnar, eða vekur eins nýtt trúarlíf og aðdáun jafnmargra þúsunda, og jafnvel miljóna, eins og hann gerir. Pegar hann ritar vísinda- lega, er hann stiltur og jafnvel kaldrænn, en tali hann guðsorð, er hanu svo fullur hita, að Englendingar segja um hann, eins og sagt var forðum, að hann tali eins og sá, er vald hefur. 1 sept. 1912. MATTH. JOCHUMSSON. James Urummond og J. E. Carpenter í Oxford. Allir þessir eru háskólamenn, og alkunnir guðfræðingar. einkum þýzku höf., Schmiedel og Weinel, próf. H. Jones og próf. Drummond. Hinn kaþólski prestur G. Tyrrel (nú látinn) var og meðal ailrafremstu guðfræðinga og guðsmanna, er um þetta mál hafa enn ritað 3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.