Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 60
6o legt lagaboð um stofnun lýðveldisins. Og nú komst á samvinna milli þeirra tveggja manna, er fremstir stóðu og í broddi fylk- ingar hvorumegin, en það voru þeir Yuanshikai og keppinautur hans dr. Sunyatsen; varð Yuanshikai forseti lýðveldisins, og leit- aðist hann við að bæta úr hinum miklu fjárkröggum með því, að taka stórlán hjá bönkum sex stórveldanna. En ekki komst þó Kínaveldi alt heilt og óskaddað út úr byltingunni, því hinn fjar- lægari hluti af Mongólíinu hafði fyrir undirróður Rússa og með tilstyrk þeirra sagt skilið við Kína, og gerði svo um haustið samning við Rússa, þó sjálfstæði þess hafi ekki enn hlotið viður- kenningu Kínverja. Hafa af þessu leitt erjur miklar milli Kínverja og Rússa, og er vant fyrir að sjá, hversu þeim lýkur. Jafnframt hefir England fundið ástæðu til að fara að hreyfa spurningunni um Tíbet, en þó farið mjög vægt í sakirnar enn sem komið er.. Á pýzkalandi fóru fram þingkosningar í janúar, og áttu jafn- aðarmenn (sósíaldemókratar) þar svo miklum sigri að fagna, að þeir fengu i io sæti og urðu þannig fjölmennasti flokkurinn á þingi. Pó hafa veruleg merki þessararar straumbreytingar til vinstri ekki enn látið á sér bera í innanríkispólitík Ejóðverja. Dálítil framför er það samt í þingræðisáttina, að þingið hefir fengið heim- ild til að láta atkvæðagreiðslu fram fara á eftir umræðum um fyrirspurnir. Annars hafa þingræðurnar hvað eftir annað snúist um kjötskortinn, sem mjög þjáir þjóðina, og lítil bót hefir enn orðið á ráðin. Undir árslokin voru aftur ýms trúarspursmál (við- víkjandi Jesúítum) orðin þar efst á dagskrá. Á Frakklandi hefir forsætistáðherrann Poincaré af alefli beizt fyrir nýjum kosningalögum: hlutfallskosningum. Tókst hon- um eftir mikla baráttu að koma þeim gegnum neðrideild þingsins, en nú lítur út fyrir, að þau ætli að stranda í efrideildinni. Annars snúast hugir Frakka nú um áramótin mest um forsetakosninguna, því þar á nú að kjósa nýjan forseta til 7 ára, .og keppir Poin- caré um þá tign ásamt Ribot og máske fleirum öðrum. Meðal annarra hefir kona ein gefið kost á sér við þá kosningu, og kveðst hún eins geta verið forseti, eins og margar konur hafi ríkjum ráðið, eins og t. d. Katrín Rússadrotning, þær Elísabet og Viktoría Englandsdrotningar, og enn geri Vilhelmína Hollandsdrotn- ing. Ekki búast menn þó við, að hún fái mörg atkvæði. í Ungarn hafa hinar pólitisku deilur innanlands á árinu 1912 harðnað meir en nokkru sinni áður. 17. maí var Tisza greifi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.