Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 66
66 Gamli maðurinn góði settist nú við eldinn og tók drenginn á kné sér; vatt hárið á honum og vermdi honum á höndunum í lófa sínum; bar síðan fyrir hann bæði vistir og vín. Tók drengurinn nú að lifna við og hressast og roðna í kinnum; hljóp hann þá niður á gólfið, gerði sig heimakominn og fór að ólmast hringinn í kring um gamla manninn. sPú ert mesti fjörhnokki*, sagði öldungurinn, »en hvað ertu kallaður?* »Ásthugi heiti ég«, svaraði drengurinn, þekkirðu mig ekki? farna liggur boginn minn, og þú mátt trúa því, að ég kann að> fara með hann. En líttu útl Tað er komið heiðskírt veður og glaða tunglskin*. »En boginn þinn er allur skemdur«, sagðiþágamlaskáldið. »Nei«, svaraði pilturitin, »hann er orðinn skrælþur og er alveg óskemdur; ég finn að hann er fullstinnur, og nú er bezt að ég reyni hann«. Pví næst benti hann bog- ann og lagði ör á streng; skaut beint af augum og hæfði gamla skáldið góða rétt í hjarta stað. »Finst þér enn boginn minn vera of linur?«, sagði hann þá, hló upp yfir sig og hvarf síðan eins og örskot út í buskann. Drengurinn hafði, eins og áður er getið, fengið beztu við- tökur. Skáldið gamla hafði tekið honum með mestu virktum, leitt hann í stofu og veitt honum vistir og vín og alt, sem hann þurfti með. En strákurinn launaði góðan beina ver en dæmi eru til, enda mæltist þetta alstaðar illa fyrir. Nú er að segja af skáldinu góða, að hann liggur eftir á gólf- inu með þungum stunum og utan við sig af ástarharmi, því að örin hafði komið við hjartað í honum. »Hann er ljóti strákurinn, þessi Ásthugi*, mælti öldungurinn þegar af honum bráði, »það er rétt ég segi öllum góðum börnum frá þessu og leggi ríkt á við þau, að vara sig á Ásthuga, því að hann er vís til að hrekkja þau«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.