Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 19
19 hlíf gegn sjúkdómum, og ættu allir að geta metið gildi þessa; en kúamjólkin veitir barninu enga slíka vernd. Líkindi eru til, að ýms efni gangi á þenna hátt frá móður til barns með brjóstamjólkinni, og létti því baráttuna fyrir tilver- unni, sem er hættulegust og erfiðust á barnsskeiðinu. Ungur líkami framleiðir lítið af varnarefnum sjálfur, og er þessa því meiri þörf. Petta sýnir oss ljóslega, að um tíma og eilífð muni það ókleift, að telja nokkurt annað fæðuefni jafngildi hinnar lifandi og heilnæmu lindar móðurbrjóstsins. Gildi og yfirburðir kvennamjólkur koma einnig greinilega í ljós, ef vér virðum fyrir oss brjóstbarn og pelabarn. Brjóstbarnið er rjóðleitt í andliti og sællegt; pelabarnið er fölleitt, oft með út- þotum og ígerðum; vöðvar þess eru linir og afllitlir og fitukvap á því; það byrjar seinna að ganga, er fjörminna, og andlegur þroski þess líka seinni; oft er það önugt og angurvært, sefur órótt og er altaf magaveikt. Brjóstbarnið sleppur hjá þessum kvillum oft- ast nær. Enginn má þó skilja orð mín svo, að eigi geti verið undantekning frá þessu; það er algengast, að svona sé, og ein- staka undantekningar sanna ekkert. 4. Hve mikið þarf brj óstbarnið af mjólkf Eins og minst hefur verið á, er það alsiða, að konan hætti að hafa barnið á brjósti, af því að hún heldur, að það fái eigi nóg, sé svangt. Pað getur og verið að svo sé, en engin ástæða er til þess að svifta barnið brjóstinu, nema því að eins, að þetta hafi við rök að styðjast: að barnið horist. Oftast er það hræðsl- an og þekkingarleysið, sem hér ræður mestu um; móðirin heldur, að barnið þurfi meiri mjólk en það í raun réttri þarf. En hve mikið þarf það? Eftirfarandi tafla er samin af lækni þeim, er Cranmer heit- ir, og er hún tekin úr þýzkri barnalækningabók eftir próf. Salge. Hún sýnir okkur þetta ljóslega: Aldur barns: 1. dagur Mjólk á sólarhr.: o___10 gr. Aldur barns: */, mán. Mjólk á sólarhr.: 500 gr. 2. d. 3. d. 4. d. 90 gr. 190 gr. 310 gr. mánaðarg. 2.ja mán. 600 gr. 800 gr. 5. d. 6. d. 7. d. 350 gr. 390 gr. 470 gr. 3_ja mán. 6 mán. 900 gr. 1000 gr. Prífist barnið eigi á brjóstinu, skal vega það fyrir og eftir máltíð; þungaaukinn sýnir þyngd mjólkurinnar, er barnið neytir. 2'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.