Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 51
5i Fjórar sonnettur. I. RAUÐA RÓSIN. Við sitjum tvö við bikarþakið borð, og brjóst þitt vaggar rós í hljóðum draumi, því sitt og hvað er vakið víns af straumi, sem varir aldrei móta fá í orð. Við sitjum ein í hallar hreifum glaumi og hjörtun njótast — brjóta hverja skorð. Við heyrum ekki hljóðfæranna morð á haydnsku lagi. Skjálf, en laus af taumi, mín hendi grípur blómið þér af barmi og ber að vörum mínum. Ilmsins veig ég drekk í kossi — legg svo blóm á borðið og loka augum —: Seg nú síðsta orðiðl — Og sé, er upp ég lít, með bros á hvarmi mey kyssa rós. Við drekkum trygðateig. II. VIÐ VARIR PÍNAR — Við varir þínar dvelja draumar mínir. Eg drekk í sælum kossi anda þinn sem dumbrautt vín og áfengt, munnur minti er mætir þínum. Bros þitt sérhvert tínir. mitt auga hrært, og hjarta mínu sýnir og hrósar sigri — líkt og komi inn úr mónum barn með berjaaskinn sinn og bláan munninn. Hvítir lófar þínir mér strjúka sorg af enni sérhvert kvöld — sem sólin bregði geislavæng á jörð og fægi burtu skuggans kalda kvíða. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.