Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 22
22 óhæfa til að framkvæma þetta skyldustarf sitt, en ýmsir smákvill- ar, t. d. taugaveiklan, blóðskortur og annað þessháttar, geta það alls ekki, og konunni ætti að vera svo ljós þessi skylda, sem á henni hvílir, að hún vilji eitthvað á sig leggja, til þess að inna ( hana af hendi. 7. Hvaða mataræði á bezt við barnið, ef móðirin mjólkar ekki nóg? Mjólki konan lítið fyrstu vikuna eftir barnsburðinn, er mjög algengt, að barnið sé tekið af brjósti fyrir fult og alt, og því fenginn peli með kúamjólkurblöndu, sumstaðar með tómum rjóma, til þess að fita barnið og gera það sællegt; sé það gert, verður barninu ilt í maganum af rjómanum, og það fitnar lítið, og fer því öðruvísi en ætlað er. Pað er algjörlega rangt, að svifta barnið brjóstamjólkinni, ef hún er nokkur, nema brýna nauðsyn beri til; því betri er hálfur skaði en allur. Sé konan hrædd um, að barn- ið fái eigi nóg, og hafi sú skoðun hennar við rök að styðjast, þá á hún um fram alt að láta barnið sjúga sig, en gefa því pela með, því að á þann hátt verður barnið nokkurs aðnjótandi af f þeirri hollustu, sem brjóstamjólkin hefur. Petta kallast blandað mataræði, á frönsku Allaitement mixte, og hefur það þann mikla kost, að það er að hálfu leyti náttúrlegt. 8. Ónáttúrleg fæða. * Geti konan einhverra orsaka vegna eigi haft barn sitt á brjósti, verður að gefa því aðfengna fæðu; vanalega er kúamjólk notuð í stað konumjólkur, og hefur áður verið drepið á. að hún getur aldrei orðið jafngildi móðurmjólkurinnar, né nein önnurfæða; öll sú fæða, sem barni er gefin og eigi er úr brjósti móðurinnar, er nefnd ónáttúrleg. Nýfædd börn þola eigi tóma kúamjólk, því að hún er ofur- efli meltingarfærum þeirra, og því verður að breyta samsetning hennar, áður en hún er gefin barninu. Fjöldi aðferða hefur verið notaður til þessa, því menn hafa verið að spreyta sig á, að finna »lífsins vatn« handa börnunum; menn hafa haldið, að eigi þyrfti annað til, en að gera efnahlutföll kúamjólkur eins eða sem líkust konumjólk, því að þá væri gátan ráðin; nú vita menn, að refarnir hafa verið hér til einskis skornir, og skulu hér því nefndar þær aðferðir, sem bezt hafa reynst, en hinum slept, sem þýðingarlitl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.