Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1915, Blaðsíða 24
24 Hann ætlaði að skila því aftur strax með uppruna fyrsta vinnudags. Hann svaf ei vært þessa voðanótt, hann vildi ekki hafa gert svo ljótt. Svo hrökk ’ann upp við hávært tal: »Við handtökum bófann, sem að stal.« Peir hneptu ’ann í fjötra og færðu brott. Þeir formæltu og gerðu napurt spott að tárum og klökkva konu hans og krökkunum sögðu til andskotans. feir drógu ’ann inn í dómsins sal; þar drundi í veggjum: Stal, hann stal. Og flóknar vóru þær forsendur, sem fógetinn las þar snúðugur. Hann lýsti þá sök við lögin prett. Að lokum kvað hann: »Pví dæmist rétt: í dýflissu kaldri, dimmri skal hann dvelja í mánuð, — sá sem stal.« Og dagar að árum urðu þar, — en eftir mánuðinn frjáls hann var. Pá stungu ’ann hornaugu Péturs og Páls og pískur og glott sem örvar stáls. í öllum kymum ’ann heyrði hjal: »Sko, hér er þjófur.— Hann stal, hann stal.« í kuldanum rógsins kól hans sál, unz kviknaði í brjósti heiftar bál. — »Já, tættu nú, heimur, mannorð mitt, mér er nú sama um nagið þitt. En réttvísin finna fangbrögð skal við fant, sem myrti, og þjóf, sem stal.« — Stelandi og felandi fór ’ann um storð, flýjandi og drýgjandi blóðug morð, lemjandi og fremjandi lagabrot, ljúgandi og smjúgandi í myrkraskot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.