Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 35
35 Parna er rannsóknarefni fyrir jafn-glöggskygnan mann og dr. Valtý. Eg kann ekki fornfræði fremur en hver annar almúgamaður. En fáar íslenzkar bækur þykir mér vænna um en fyrsta og fræg- asta stafrofskverið okkar (i. málfræðisritið í Snorra Eddu). í því riti eru ýmsar setningar, sem enginn hefir botnað í, þar á meðal þessi: »fel es á hnefa bundnom eþa hlutr feldar« (Den i. og 2. gram. Afh. i S. É., Khavn 1886, bls. 26 og 71). Það er nú grunur minn, að í þeirri setningu sé hnefi = vetlingur, og fel = fit, eða brydding, og þetta allur leyndardómurinn: Pel (fit) er á bundnum (brugðnum) hnefa (vetling), og líka hlutur (o: brydding) á feldi. En ég hefi engan pata af því, hvernig vetlingar voru »bundnir« til forna, og þess vegna getur vel verið, að þel merki ekki fitina, heldur eitthvað annað, t. d. uppi- stöðuna eða lóna, sbr. skýringarnar í orðabókum þeirra G. Andr. og B. Halld. Eg get heldur ekki sannað, að hnefi sé gamalt vetlingsheiti, en »glófi« er víst sama og lófi (sama rót), og handagervin gat alt eins dregið nafn af hnefanum, eins og af lófanum. Vetlingar manns hafa jafnan verið handhæg ílát; við segjum enn fífuvetlingur, en það er vetlingur fullur af fífu; við tínum fífu í vetling, og ber, og silfur líka, áður, meðan til var. *Hnefafylli«. er á nútíðarmáli sama og »handfylli« eða »lúka«. En •nmjölhneiii.'i Bað er gamalt orð — og ekki víst það merki í fornu máli handfylli af mjöli, heldur mjölvetling, vetlingsfylli af mjöli. Því segi ég það: Margt er smátt í vetling manns. Læt ég svo lokið þessu hjali með kærri þökk til höf. fyrir þessa ágætu ritgerð hans og ríkri ósk um fleira og meira af svo góðu. Rvík 28/9 1914. G. BJÖRNSSON. að í fornöld hafi »bandvetlingar« og »bandvettir« táknað bandræmur eða vindinga, sem vafið var um hendurnar á líkan hátt og »spjarirnar« eða »vindingarnir« um fæturna, ekki sízt þar sem orðið vóttr (eldra vattur, vantur, sbr. d. »vante«) er myndað af sömu rót og sögnin vinda—vatt. RITSTJ. 3'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.