Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 42
42 farið sílækkandi. Annars hefir mannfjöldi í Rvík verið á þessa leið: 'I* 1703 204 7* 1835 639 7»» 1890 3886 7* 1762 314 ^/lO 1860 1444 711 1901 6682 7* 1801 307 V»0 1880 2567 l/li 1910 11600 En nú mun íbúatala Rvíkur vera i 3000—14000. Þá er eignaskýrslan; í skýrslunni er nákvæmlega tekinn fram aldur allra skepnanna, þó það sé ekki nánar sundurliðað hér. það, sem kallaðar eru kvígur í skýrslunni, eru að aldri: 2 veturgamlar, 5 tveggja vetra og 3 þriggja vetra, og lítur því fremur út fyrir, að það séu »geldar kýr«. »Meinaðar« eru allar gallaðar kýr kallaðar, eða þær, sem nú eru ekki kallaðar í leigu- færu standi sökum elli eða annarra orsaka. Aldur hestanna 1—5 vetra er svo: 4 5 vetra, 2 4 vetra, 4 3 vetra, 3 2 vetra og 2 veturgamlir = 15. Og að líkindum eru 4 og 3 vetra hestarnir tamdir að meira eða minna leyti. far sem 7* hestur er talinn á Naustakoti, þá stafar það af því, að einn af bændunum í Engey á */* hestinn á móts við Naustakotsbóndann. Pegar litið er á eignir Reykvíkinga 1703, og svo aftur 1903, þá er framförin augljós. Prátt fyrir það, þó að mikið af landi því, er þá var tún og góðar slægjur, sé nú notað sem bygging- arland — undir hús —, þá er búsáhöfn Reykvíkinga meiri 1903, en 1703. 1703 1903 Nautgripir alls 106 127 Sauðfé alls 244 296 Hestar alls 457* 221 Er það ekki svo lítill mismunur, og þar við má þó bæta 1903 garðávöxtum í Rvík, er hafa það ár verið um 7000 króna virði. Um skipastól Reykvíkinga 1703 eru engar skýrslur til, en í safni Árna Magnússonar, nr. 447 fol., er skýrsla um skiptapa, er varð í suðvestanstormi 8. marz 1700, og nær sú skýrsla yfir Seltjarnarneshrepp. Hafa þá farist 9 fjögramannaför og 3 tveggjamannaför með alls 43 mönnum; en af þeim er ekki nema 1 fjögramannafar og 2 tveggjamannaför úr Rvík. En af þessari skýrslu ætti að mega draga þá áætlun, að við Faxa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.