Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 49
49 En nú væri þaö um seinan. Nú væri þaö skeð — og áður en þaö var skeð,,hefði hún víst undir öllum kringumstæðum gef- ið honum jáyrði. Hvernig hefði hún líka getað annað? Hún hefði aldrei heyrt ungum manni hælt, verulega hælt, fyrir annað, en að hann væri gott eiginmannsefni, góður ráðahagur. Félli talið að gáfum, gjörvi- leik eða manngæðum einhvers fátæklingsins, lá alténd einhver fal- in lítilsvirðing á bak við hólið. Og það var álitinn mestur heið- ur, sem hlotnast gæti ungri stúlku, að fá velmegandi og mikils- metna biðla. Og hins vegar — það lá einhver vansæmd í því fyrir hana, ef það bærist út, að fátæklingur hefði beðið hennar. Ef til vill var það einmitt það, sem hefði gjört, að hún — ó- sjálfrátt — hefði varast að gefa Birni tækifæri til að flytja það mál, sem hún hefði fundið, að honum lá á hjarta. Höfðu tilfinn- ingar hennar gagnvart honum ekki verið annað en ástarglettur, sem skynsemi hennar — henni sjálfri óafvitandi — hefði haldið innan skynsamlegra takmarka? — Ó, hvað það væri viðbjóðslegt, að hugsa til slíks. En það var eins og eitthvert vald innra með henni, vald, sem hún hvorki þekti né viðurkendi, hefði framleitt þessa á- kvörðun, gegn vilja hjarta hennar. Já, hún skildi það nú. Og þetta vald var hræðslan við dóm annarra, — erfðafé, frá kyni til kyns. Ef hún nú hugsaði sig um, — þekti hún þá í raun og veru nokkurt einasta hjónaband, sem eingöngu væri bygt á ást, eða aðeins á fullu samkendarþeli beggja? Varla, — að minsta kosti þekti hún ekkert hjónaband, sem. hún gæti sagt það um með fullri vissu og sannfæringu. Henni datt alt í einu í hug, að hún gæti rofið hjónaband sitt. Farið fram á skilnað, eða flúið. En hún hló að þeirri hugs- nn, hló háan örvæntingarhlátur. ]?að væri aldrei gjört, það væri ekki siður, — ekki opinberlega. Hvernig ætti hún þá að hafa hug til þess! Já, hún fann með sér, að jafnvel þó hún yrði að fyrirlíta sjálfa sig fyrir það, þá þyrði hún það samt ekki. Já, nú hafði hún enga aðra tilfinningu gagnvart sjálfri sér en fyrirlitningu. Og það hafði verið von hennar, að Björn mundi líka fyrirlíta hana, þegar hann frétti um trúlofun hennar og Pélurs. Pað var þess vegna, að hún hafði viljað að brúð- kaupið yrði sem fjölmennast og íburðarmest, því Pétur hafði verið svo hugsunarsamur — eða gætinn —, að bjóða henni að 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.