Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 64
64 í ákafa, — þó að honum fyndist eins og hann væri að ota fram berum skallanum undir glóandi eldskörung. »Látið hann út, látið hann út!« ». . . djöfullinn dottinn úr sögunni. Biblían orðin full af mis- sögnum og þversögnum. Innblásturinn allur farinn úr henni út í veður og vind. Kraftaverkasögurnar orðnar að þjóðsögum. Holdgunarsagan að fallegri, austurlenzkri helgisögu. Prenningin runnin saman í einingu. Friðþægingarkenningin orðin útslitin og ónýt — eða, eins og sumum ykkar þóknast að kalla það: þessu er öllu saman lyft upp í »annað og hærra veldi«.« »Látið hann út, látið hann út!« — Prófasturinn var orðinn hás af hrópunum. »Trúarjátningin, sem þið kennið börnunum, er orðin að lygi, eins og alt annað, á þessu lyginnar landi. Guðspjöllin, sem þið lesið og tónið á sunnudögum og hátíðum . . .« »Látið hann út, látið hann út!« í sömu svipan kom maður aftan að séra Kela og þreif utan um hann fyrir ofan olnbogana. Pað var Pjötlu-Pétur farandsali, maður mikill vexti, kraftaleg- ur og klunnalegur, með gríðarstórar og luralegar hendur, sem venju- lega voru geymdar niðri í djúpum buxnavösum. Pjötlu-Pétur var alkunnur fyrir skrum-auglýsingar sínar og áleitni sína við menn að koma út vörum sínum og gylla gæði þeirra. Hann var rauðgulur á hár og skegg, beinamikill í andliti og kjálkasvipurinn likastur því, að hann væri ætíð að bryðja grjót milli jaxlanna. — Pjötlu- Pétur hafði staðið í mannþrönginni frammi við dyrnar, og í hvert skifti, sem prófasturinn hafði hrópað um, að láta séra Kela út, höfðu »kálfskrofin« þokast ofurlítið upp úr vösunum, svo að hvítt farið eftir vasabrúnina kom upp undan. Hann gaut þó jafn- an augunum gætilega í kringum sig, hvort enginn annar ætlaði að verða til, og á meðan sigu »kálfskrofin« aftur ofan í vasana. En þegar stríðið stóð um trúarjátninguna, gat Pjötlu-Pétur ekki stilt sig lengur. »Kálfskrofin« læstust saman utan um brjóstið á séra Kela. Hann kiknaði aftur á bak við takið og var nærri því fallinn um bekkinn, sem stóð fyrir aftan hann. • Takið þið um fæturna á honum!« másaði Pjötlu-Pétur og náði varla andanum fyrir áreynslu. »Takið þið um fæturna á honum!«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.