Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 70
7° »Auðlegð seinni ára er ausin af uppsprettum einokunarinnar. Við þær uppsprettur sitja þeir, sem ekki vilja láta lýðinn ráða. . . . Hvernig er unt að lagfæra toll-löggjöfina þjóðinni í hag, meðan erindrekar ein- okunarinnar sitja að v'óldum í Washington? Eða íjármál landsins? Er unt að koma þeim í lag, meðan þeir, sem við stjórnvölinn sitja, spyrja bankamennina eina til rdða r Sömu einokunarhendurnar þenja sig út yfir auðsuppspretturnar, sem fólgnar eru í skauti landsins. Sýn- ist ykkur að spyrja þá, sem þær krumlur eiga, hvað gera skuli?« — iSd fekkir ekki sitt eigið land, sem ekki fekkir ónnur lönd. Sá þekkir ekki sitt eigið land, sem ekki þekkir aðra landshluta nokkurn- veginn eins vel og sveitina sína. — Við getum ekki bygt á þekkingu sérfræðinganna; hún svíkur. Sjónarmiðið er svo einhæft.« — — »Ef stjómmálaleikurinn er opinber, hví að leika hann t leyni? Stjómmál verður að lækna eins og tæringu. Láta þau lifa undir beru lofti í vöku og svefni. Spillingin prífst í leyndum. Spiltum þjóð- málamönnum er ant um að fá að vera innan luktra dyra. . . . Eng- inn er brögðóttur í birtunni. Nú viljum vér draga alt sjúkt út undir beran himin, og bræla refina inni í grenjum þeirra. . . . Tvennskon- ar spilling í stjórnmálarekstri á sér stað. Önnur er fólgin í beinum mútugjöfum. Hin í spillingu viljans, sem er enn hættulegra mál. Fésýslumenn hafa smámsaman þózt sannfærast um, að stjórnmála- vélin verndaði, — væri nauðsynleg verndan. Þá er langt komið frá æskuhugsjónunum, þegar skírlífi sómatilfinningarinnar var svo mikið, að hver smásletta var eins og blóðug ben. Þetta eru menn loks . farnir að skilja. Vörnin bezta er vitund almennings. — Löggjöfin er í leyndum. Lögin samin af sérfræðingum. Þeir smeygja inn smá- aukaákvæðum, smá-atviksorðum, hér og þar. Þeim veitir almenningur enga eftirtekt, ekki löggjafarnir sjálfir einu sinni. En á bak við þessi atviksorð geta fésýslumennirnir falið sig. Þau eru bijóstvirki þeirra. . . . Stjóm verður að vera augljós og opinber í öllum efnum. Stjórnmálamaður, sem gengur með leyndarmál um fólksins eigin hag, sem hann vill ekki trúa almenningi fyrir, er hin mesta óhæfa. Ekkert loftslag er eins heilnæmt og loftslag almennings-vitorðsins. Þess vegna er það lífsnauðsyn, að láta almenning sjá og skilja. Hvar sem opinber umsýsla er á ferðum, fyrirtæki, sem snerta almenningsheill, hvar sem stjórnmála-stefnuskrá er samþykt, hvar sem menn koma sér saman um embættismannaefni, verður guð- leg rödd þjóðarviljans að mæla þessum orðum: »Verði Ijós /«« Skyldi ekki sumt af þessu geta líka átt við á íslandi, t. d. um leynimakk og einokun ? Og er þá ekki vert að gefa því gaum, sem sá maður segir, er eitt merkasta blað Englands hefir nýlega sagt um; »Þar sem Wilson forseti er, hefir Ameríka framleitt hugrakkasta stjórnmálamann heimsins, og um leið þann, sem bezt er að sér« ? V. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.