Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 1
Smælingjar. Eftir dr. HELGA JÓNSSON. Dýr og jurtir eru mjög misjafnar aö stærð, eins og alkunn- ugt er. Langt fram eftir öldum voru aðeins þær lífsverur (dýr og jurtir) kunnar, sem voru svo stórar, að þær mátti greina ber- um augum. Pegar smásjáin fanst, opnaðist vísindamönnunum nýr heimur, og mesti urmull af smádýrum og smájurtum komu fram á sjónarsviðið. Og eftir því sem smásjáin hefir fullkomnast, hefir þekkingin á smáverunum vaxið, og margt verið leitt í ljós, sem er afarmikilsvert. Mönnum eru nú kunnar afarmargar tégundir smádýra og smájurta. Vér þekkjum sköpulag þeirra og eðli, og lífsstarf margra þeirra er ekki lengur hulinn leyndardómur. En þrátt fyrir alla þessa þekkingu er margt enn þá í þoku. Pví leiknari sem vér verðum í að leita að hinum ósýnilegu smáverum, og því betri verkfæri sem vér höfum, því betur tekst oss að leiða óþektar tegundir fram á sjónarsviðið, og varpa ljósi yfir ýmislegt, sem nú er í myrkrunum hulið. Dýr og jurtir, sem eru svo litlar, að þær sjást ekki með berum augum, mætti kalla smœlingja. Af smælingjum eru margar tegundir kunnar. Peir eru mjög breytilegir að eðli og útliti. Sum- ir smælingjar teljast til dýraríkisins, en sumir eru jurtir. Oft getur verið erfitt, að greina á milli dýra og jurta, því að takmörkin milli lægstu jurta og lægstu dýra eru ekki glögg. Pað yrði of langt mál, ef telja ætti upp alla þá smælingja, sem kunnir eru. 'Ég ætla því aðeins að taka nokkur dæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.