Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 2
7» I. GERLAR. Gerlar eru afarlitlir. Peir teljast til jurtaríkisins, og eru skyld- ir blágrænu þörungunum. Stærð gerlanna er mæld í þúsundhlutum úr millímetra. fúsundasti partur úr millímetra er táknaður með grískum bókstaf t* (my). Lengd gerlanna er venjulegast nokkrir þúsundhlutar úr millímetra (nokkur <“) og gildleikinn l/í—2 f* eða enn þá minni. Sköpulag gerlanna er afarmismunandi. Sumir eru aðeins ein fruma, aðrir samsettir af nokkrum frumum. Eftir löguninni má skifta þeim í flokka. Ef gerillinn er eins á alla vegu, er hann hnattlaga (hnattgerlar), ef ,,fruman er mest á einn veg eða heflr lengd og breidd og er bein, er gerillinn staflaga (stafgerlar). Sé I. Hnattgerlar (Micrococcus pyogcncs aureus). 10«•/,. _ N V \ ú'r'.'w 1 ' ^ V \ \ , \ -. /$ v \ /' I- \ V 2. Stafgerlar (Bacterium etysi- pelatos suum), 1000jv lengdin mörgum sinnum meiri en breiddin, er gerillinn þráðlaga (práðgerlar). Séu stafirnir eða þræðirnir snúnir, eru gerlarnir undnir (vindur eða vindugerlar). Flestir gerlar eru litarlausir, tærir, gagnsæir, og stundum smá- kornóttir. Til eru þó rauðir eða rauðleitir gerlar; og grænir gerlar eru einnig til, en afarsjaldgæfir. Gerilfruman er lítt kunn að ýmsu leyti. En það vita menn þó, að utan um frymið er veggur úr eggjahvítuefnum. Innan í fryminu er safahol, eitt eða fleiri. Kjarna hafa menn ekki fundið í geril- frumunni. Líklegt má þó telja, að á víö og dreif í gerilfryminu sé efni, sem svarar til litnis í venjulegum kjörnum. Éinstaka sinn- um hefir efni þetta sést, þegar grómyndun verður. Lítur þá út sem litnið í gerilfryminu dragist saman og taki á sig kjarnalögun, en þó aðeins í svip, á þeim stað í frumunni, er gróið myndast á. Mjög margar geriltegundir eru með svifum, einni eða fleiri. Tær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.