Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 6
■82 venjulegri smásjá er ekki mögulegt að sjá það, sem minna er en »/4 og allra minstu gerlarnir eru hérumbil af þeirri stærð. Vel getur verið, að til séu enn þá minni gerlar; en þeir hafa ekki fundist enn, og má þó útbúa smásjána þannig, að verur sjáist, þótt þær séu minni en ^/4 p að stærð. Lífsverunum má skifta í ýmsa flokka eftir því, á hverju þær nærast, eða hvernig þær vinna fyrir sér. Grænu jurtirnar geta búið til lífræn efni úr ólífrænum efnum. Grænu kornin í frumum grænu plantnanna vinna mjölvi úr kolsýru loftsins með aðstoð ljóssins. Græna jurtin er eng- um öðrum lífsverum háð, og mætti því kalla hana sjálf- bjarga. Jurtir, sem ekki eru grænar, eru háðar grænu jurt- unum. Þær nærast af þeirn efnum, lífrænum efnum, sem græna jurtin hefir framleitt. Sumar af þeim eru kallaðar sníkjuplöntur. Pær »sníkja« líf- ræna fæðu úr lifandi einstakl- ingum. Sumar eru rotplöntur. Pær fá lífræna fæðu, þar sem lífræn efnasambönd leysast sundur. Dýraríkið byggist og á störfum grænu frumunnar. Dýr- in geta ekki lifað af lofti og grjóti, eins og græna plantan. Pau þurfa lífræna fæðu, og eru því ekki sjálfbjarga, í sama skilningi og græna plantan. Gerlarnir eru litarlausir, að fáeinum undanteknum; og allur fjöldinn er ósjálfbjarga, eða getur ekki lifað nema við aðfengna lífræna fæðu. En þó eru til sjálfbjarga gerlar. Menn ætla, að grænu gerlarnir og purpuragerlarnir geti unnið lífræn efni úr kol- sýru loftsins í birtu. En auk þess eru til litarlausir gerlar, sem vinna lífræn efni úr kolsýru. Sem dæmi má nefna saltpétursgerl- ana. f*eir fyrirlíta með öllu lífræn kolefnasambönd, og þrífast ekki, ef lífræn kolefnasambönd eru í mat þeirra. Peir vinna kol- W 8. Grómynaun (Bacillus Biitschlii). A grólaus fruma; B—E dvalargróin eru að skapast; í F sjást 2 dvalargró. 760/i*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.