Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 8
84 w að þekkja þá. Pað er tiltölululega mjög stutt síðan menti fundu gerlana. En síðan þeir fundust, hefir þekkingunni á þeim fteygt fram; og nú vita víst flestir, að næmir sjúkdómar eru af völdum gerlarna. Til dæmis má nefna svartadauða, bólusótt, tæringu, taugaveiki, kvef o. s. frv. Áður var þess getið, að ósköpin öll af gerlum gæti myndast á skömmum tíma, þegar vel léti fyrir þeim. Tað er því auðsætt, að sníkjugerlar í líkömum manna og dýra geta framleitt ákaflega mikið af gerlum, ef vel lætur. Og ef líkaminn væri engum vopn- um búinn, til þess að verjast gerlunum, mundu þar verða skjót umskifti. En líkaminn er ekki varnalaus, sem betur fer. Þegar sníkjugerlarnir berja að dyrum, taka hvítu blóðkornin móti þeim, og byrjar þá harður bardagi. Oft fer viðureignin þannig, að hvítu blóðkornin éta gerlana blátt áfram, og er árásin þá brotin á bak aftur. En mjög oft fer viðureignin á þann veg, að hvítu blóðkorn- in geta ekki eytt gerlunum. Gerlarnir aukast þá og margfaldast. Líkaminn verður gagntekinn af sótt, en heldur þó áfram að verja sig eftir föngum, Við lífsstörf gerlanna í líkamanum framleiðist einskonar eitur (toxin). En líkaminn leitast við að eyða eitrinu með einskonar gagneitri (antitoxin); og ef það tekst, fer alt vel, og sóttin batnar. En ekki er nóg, að eyða gerlaeitrinu, ef gerl- arnir sjálfir eru ekki brotnir á baic aftur. Líkaminn leitast og við að ráða niðurlögum gerlanna, og myndar þá efni, sem oft ríður þeim að fullu. Sníkjugerlarnir og líkaminn, sem þeir sníkja á, heyja þannig hinn harðasta bardaga, og eru úrslitin oft mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.