Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1915, Blaðsíða 56
132 Og drenglund þín og dirfð ei sátu hjá, er dreginn sástu fjötur vesling á. Og meðan Island á til sannleiksþrá, það elskar, blessar þína göfgu sál. í>ú áttir skap þess, tungutak og mál, svo traust og mjúkt og einlægt, hreint og skært! þess háu jökul-hrönn sem eldsins bál — þess hatur jafnt og ást í þinni sál. — þess viðkvæmasta von. sem hárbeitt stál, var vopn þíns óðs, er hlíft gat jafnt og sært. Og áhrif þín á íslands smáu þjóð, þau eru brautryðjandans frjálsu spor, sem gengin verða meðan lifa ljóð, unz lögð er brautin eftir þinni slóð, svo bein og löng, sem augað leit í óð á óskastundu hjá þér, dreymda vor! Í’ORSTEINN T5. kORSTEINSSON. Guðshugmyndin og stríðið. EIMREIÐIN flytur engar stríðsfréttir, og er það með ráði gert. Pví þó hún — eins og aðrar nöfnur hennar — sé auðvit- að ferðmikil, þá er þó rafmagnsbylgjan í símanum fljótari, svo að flestar stríðsfréttir hennar mundu vera orðnar úreltár, og aðrar nýrri komnar í staðinn, þegar hún kemst í áfangastað sinn. Auðvitað gæti hún samt flutt álit sitt og yfirlit yfir ýmislegt, sem við ber í stríðinu, frekar en gert er í almennum fréttablöð- um, En á því er líka talsvert vandhæfi fyrir tímarit, sem út kemur í hlutlausu landi; bæði af því, að enn er svo margt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.