Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.05.1915, Qupperneq 65
I41 leikinn, hafa Rússar orðið að auka her sinn að miklum mun, og mun því óhætt að aætla dagleg útgjöld þeirra 34 milj. kr., eða 1020 milj. kr. um mánuðinn, og 51OO milj. kr. fyrstu 5 mán- uðina. Samkvæmt þessu verður þá hinn daglegi herkostnaður Eng- lendinga, Frakka og Rússa 85 milj. kr. samtals. En þar sem svo telst til, að þeir hafi samtals um 11 miljónir hermanna á vígvelli, kemur þó ekki nema tæplega 7a/i kr. á mann á dag, og virðist það ekki geta öllu minna verið, þegar á alt er litið. Setji maður nú svipuð útgjöld á mann í herliði Þjóðverja og Austurríkismanna, sem talið er, að muni hafa um 10 miljónir her- manna á vígvelli, þá verður herkostnaður þeirra á dag samtals 771/* rnilj. kr., eða 2325 milj. kr. á manuði, og 11625 rnilj- kr. fyrstu 5 manuðina. Um herkostnað Serba, Belgja, Tyrkja og Japana vita menn ekki glögt, en varla mun of mikið í lagt, að telja hann um 8 milj. kr. á dag, eða 240 milj. kr. á mánuði, og 1200 milj. kr. fyrstu 5 mánuðina. Samkvæmt þessu verða þá bein stríðsútgjöld sjálfra bardaga- þjóðanna á dag rúmlega 170 milj. kr. En hér við bætast þau útgjöld, sem stríðið hefir bakað hlutlausu þjóðunum, og þau eru heldur ekki neitt smáræði. Bannig hafa Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Holland, Sviss, Ítalía, Grikkland og Búlgaría orðið að taka mjög dýr lán vegna stríðs- ins, og á þann hátt aukið ríkisskuldir sínar um meira en 700 milj. kr. En auk þess hafa öll þessi ríki brúkað fyrirliggjandi fé, sem ætlað hefir verið til annarra útgjalda, og þó enn ótaldar all- ar þær upphæðir, sem mörg önnur ríki og lýðlendur Englend- inga hafa orðið að eyða í þágu ófriðarins. Pykir því ekki of mikið í lagt, að ætla fyrir útgjöldum allra þessara þjóða, hlut- lausra og annarra, er lúta Bretum, vegna stríðsins, og ennfrem- ur fyrir vanhöldum, fyrstu 5 mánuðina samtals alt að 1425 milj. kr., svo að allur stríðskostnaðurinn, beinn og óbeinn, nemi fram að áramótum 27 miljörðum (27000 milj.) kr. Samkvæmt því, sem hér hefir verið talið, ætti þá yfirlit yfir þann kostnað, sem þetta heljarstríð hefir bakað þjóðunum í bein útgjöld fyrstu 5 mánuðina, talin í krónum. að líta þannig út: IO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.