Bókasafnið - 01.04.1997, Side 66
fullri færslu er átt við flokkstölu, heiti, skýringartexta, DDC
efnisorð og Library of Congress efnisorð eins og hún birtist í
prentuðu útgáfunni. Einnig er hægt að draga leitarniðurstöður á
milli glugga.
Hægt er að leita í Search view, leitarvalmynd, eftir leitarorði
eða Dewey-tölu, þar birtast tveir gluggar, leitargluggi (Search
Window) og flokkstölugluggi með fullri færslu (DDC Number).
í leitarglugga leitar tölvan að orðum eða tölum í öllum gagna-
grunninum, hvort sem er í heitum, skýringartexta, flokkstölum
eða efnislykli. Árangur leitar birtist sem listi heita (captions) í
röð eftir flokkstölum. Hér er hægt að þrengja eða víkka leit með
ýmsu móti, einnig að takmarka leit við ákveðin hundruð eða
tugi. Heppilegt er að nota þessa aðferð þegar leitað er að efnis-
orðum sem ekki koma oft fyrir í kerfinu. Valin er líkleg tala, hún
er lýst upp og með því að ýta á Display eða draga hana með
músinni birtist full færsla í flokkstöluglugganum.
(Search window), Dewey-blaðsíðu (DDC Pages window) og
flokkstöluglugga (DDC Number window). Með þessari val-
mynd fæst ftarleg yfirsýn yfir stigveldisskipan kerfisins.
Auk ofangreindra valmynda getur notandi búið til sína eigin
valmynd með því að setja saman þá glugga sem hann kýs User
view.
Á öllum valmyndunum eru möguleikar (með því að smella á
réttan hnapp) á að sjá hvar fundin tala er í stigveldinu (Hier-
archy), dæmi um bókfræðilega færslu fyrir töluna (Bib Rec) og
Library of Congress efnisorð tengd tölunni (LCSH). Neðst á
skjá er hólf (Work Area) en þangað er hægt að draga fundna
flokkstölu með músinni og sleppa og geyma á meðan valin er
viðbótartala annars staðar úr kerfinu eða formgrein sem síðan er
tengd við.
Oft er heppilegt að byrja leit með því að velja „Scan view“ og
fara síðan yfir í „Browse view“ til þess að skoða nálægar færsl-
Dewcy lor Windows
Eile Edit View Window Help
Browíe Seerch Scjm Summ Viewl View2 View3 Vlewl
£earch Foi: |law
Search #3 [law]
004 Data
M 020 Librai
025.12 Duplii
025.213 Censi
1 026.34 Lawl
C 027.7-027.8 Librar
171.7 Syste
172.1
222.1 ’Pent
PJiplay |
Hjetatchy
B.»b Rec
LCSH
171.2
.Qjsplay: 171.2
Class Number:
171/.2
Caption:
Systems based on intuition.
mofd sense. teason
Notes:
Including empiticism,
Display
ITTVT
Hietatchy
fiib Rec
LCSH
DDC Pages
Show Pg: |171.2
171.2 Systems based
on intuitíon. motal
sense. reason
A note enteted from the
Notes window. Seedso
Notes List whdow
Including empiricitm.
existenlialism. humanism.
naturallaw. naturalism.
stoicism
For systems and
doctrines based on
conscience, see171.B
See also 171.7 for
systems based on
bíology, genetics,
evolution; 340.112 for
natural law in legal theory
171.3 Períectionism
Systems based on
self-realization, personal
iiilíilmftnl
■fiöTT
Jump
Skoðunarvalmyndin Browse View hefur þrjá glugga: Leitar-
glugga (Search window), flokkstöluglugga (DDC Number
window) og Dewey-blaðsíðu glugga (DDC pages) sem sýnir
blaðsíðu líkt og hún birtist í prentuðu útgáfunni.. Þessi valmynd
gefur meiri yfirsýn en hinar fyrri þar sem hægt er að sjá heila
blaðsíðu í einu og bera saman fundna tölu við tölur sem næstar
eru í kerfinu.
Yfirlitsvalmyndin Summary view sýnir okkur fjóra glugga:
Yfirlit yfir flokkunarkerfið ( DDC Summary), leitarglugga
Browte Sííicb Scan Surron Viewl View2 View3 V.»w4 Print Seve Moteí P*ít
DDC Sumrnary | ▼ “ Searc h #7 |lawl I- *
Elle £dit View Window fcjelp
Dewey for Windows
172 PoStical ethics
173 Ethics of famíy relationships
174 Economic & professional etf
175 Ethics of recreation & leisure
176 Ethics of sex fc reproduction
177 Ethics of social relations
178 Ethics of consumption
179 Other ethicalnorms
180 Ancient, medieval, Oriental
DDC Pages
Show Pg: |171,2
171.2 Systems based
on intuition, moral
sense, reason
A note entered from the
Noteswindow. Seealso
Notes List window
.IncMng crnpiifcitm.
Nýja geisladisknum fylgja aðeins tveir litlir prentaðir leið-
beiningabæklingar. Til þess að læra að nota diskinn er nauð-
synlegt að gefa sér góðan tíma með því að nota hjálparforritið
„Help“ sem er mjög ítarlegt leiðbeiningakerfi. Þar er inngangur,
orðskýringar, nákvæmar leiðbeiningar og lýsingar á valmyndum
og gluggum og leiðsaga, „tourguide", sem er nokkurs konar
námskeið í notkun kerfisins.
Það sem mest munar um fyrir þann sem flokkar er aukinn
aðgangur með bættum efnislykli, en inn á geisladiskinn voru
færð mörg efnisorð sem ekki var rúm fyrir í prentuðu útgáfunni.
Einkum er gagn af því að geta leitað með Library of Congress
efnisorðum. I Landsbókasafni eru færslur fyrir langflestar nýjar
bækur sóttar í erlenda gagnagrunna - OCLC eða SLS. Aðfengn-
um færslum fylgir ekki nærri alltaf Dewey-flokkstala en
langoftast Library of Congress efnisorð. LC-efnisorðunum var
bætt inn í gagnagrunninn með aðferð sem kölluð er „statistical
mapping", sem mætti e.t.v. kalla tölfræðilega eða vélræna kort-
lagningu. Aðferðin var sú að tölva ieitaði uppi bókfræðifærslur
í OCLC-gagnagrunninum sem flokkstölur úr 20. útgáfu Dewey-
kerfisins voru tengdar við og bætti LC-efnisorðum sem oftast
tengdust tiltekinni flokktölu við færsluna í Dewey for Windows,
allt upp í fimm efnisorð fyrir hverja færslu. Vegna þess að ekki
var farið yfir þessi efnisorð sem voru tengd á þennan hátt eftir á
þarf að aðgæta vandlega hvort þau eigi við rétta tölu. Þar sem
enn er ekki til gagnagrunnur með bókfræðilegum færslum
flokkuðum eftir 21. útgáfunni eiga efnisorðin við tölur úr 20.
útgáfunni. Þessi aðgerð, „statistical mapping", verður fram-
kvæmd árlega svo að leit með efnisorðunum verður öruggari í
framtíðinni. Mjög tímafrekt er að tengja saman LC-efnisorð við
Dewey tölu ef það er ekki gert vélrænt í tölvu. Það hefur þó
verið gerl við þau efnissvið sem mest hafa breyst í 21.
útgáfunni: 351 -354 Opinber stjórnsýsla, 370 Menntun, skólar og
560-590 Lífvísindi. Efnisorð sem tengd eru á þennan hátt sem
þeir kalla „intellectually mapped" (vitræn kortlagning?) eru
merkt með stjörnu. Þannig að ef við finnum flokkstölu tengda
LC-efnisorði merktu með stjörnu á hún að vera alveg örugg.
Llokkurum sem vanir eru prentuðu útgáfunni finnst hún
langtum handhægari þegar þarf að tengja saman tölur frá mis-
munandi stöðum úr kerfinu. Efst á óskalistanum er því ítarlegur
efnislykill með tölum sem þegar er búið að tengja saman. Þrátt
fyrir kosti geisladisksins kemur hann enn ekki alveg í staðinn
fyrir prentuðu útgáfuna en búast má við því að hann verði
stöðugt endurbæltur í framtíðinni og þá kemur ef til vill prentuð
útgáfa Dewey-kerfisins til með að heyra sögunni til.
66 BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997