Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 32

Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 32
íslands fjölgar á ári hverju og aukin áhersla er lögð á sjálfsnám. Undanfarið hefur æ meira verið lagt upp úr aðgangi rannsóknar- manna að upplýsingum í tölvutæku formi. Það er þó einnig for- senda rannsókna hérlendis að safnið hafi efni á að kaupa stöðugt inn nýjar bækur og taka fleiri tímarit í áskrift. Miðað við sam- bærileg söfn á hinum Norðurlöndunum eru ritakaupin vægast sagt rýr að ekki sé talað um t.d. Bretland og Bandaríkin. Ef útlánadeildin ætti kost á að fá eina ósk uppfyllta á þessu ári væri það ósk um aukið ritakaupafé og fleiri bækur til útlána. Þannig tökum við best undir með Sigfúsi Blöndal. Lærum meðan lifum! SUMMARY Live and Learn. The Circulation Department of The National and University Library. This article discusses the role of the Circulation Department of the National and University Library and the services it provides. The library, which, as its name implies, combines two former libraries (the National Library and the Library of the University of Iceland, was opened on December lst, 1994. The main role of the Circulation Department is the circulation of books available for loan. The department does, however, have many other functions, e.g. supervision of interlibrary loans, the reserve collection, the reading areas and the eighteen faculty libraries scattered over the university campus and the town, besides being responsibe for both open and closed stacks as well as the reading areas. Circulation statistics have risen greatly since the amalgamated libraries opened in a larger building with more space for open stacks. Students and faculty at the University of Iceland account for 73% of circulation statistics. However, during the first year after the library opened, library cards were issued free of charge and many members of the general public joined. Their number diminished after the library started taking a fee for library cards. The library has installed a security system which has unfortunately been giving some problems which means that the library still suffers a considerable loss of books and magazines due to theft. The library also suffers from diminishing acquisitions and compares unfavourably in this respect with other comparable libraries in Scandinavia, the U.K., and the U.S.A. ÁA Á BÓKASAFNINU Roald Dahl: Matthildur (Mál og menning, 1994) Þýð.: Árni Árnason Næstu daga hafði Perla vaiia augun af litlu stúlkunni sem sat tímunum sarnan með bókina í kjöltunni í stóra hægindastólnum í hinum enda bókasafnsins. Það var nauðsynlegt að hún hvíldi í kjöltunni á Matthildi þar sem hún var of þung til að hún gæti haldið henni uppi, en þetta hafði í för með sér að hún varð að halla sér fratn um leið og hún las. Og það var nú einkennileg sjón að sjá þessa litlu dökkhærðu manneskju sitja þarna, með fæturna langt frá því að snerta gólfið, en fullkomlega niðursokkna í stórkostleg ævintýri Pips og gömlu frú Havisham í húsinu með köngulóarvefjunum; ævintýri sem umlukin voru þeim töfrum er sá mikli sögumaður Dickens hafði ofið með orðum sínum. Eina hreyfingin, sem vart var við hjá lesandanum, var þegar hendi var lyft við og við til þess að fletta. Perlu fannst alltaf leitt þegar kom að því að þurfa að fara yfir til hennar og segja: "Matthildur, nú vantar klukkuna tíu mínútur í fimm." (Matthildur, bls. 16) LAHDSBÓKASAFH ÍSLAHD8 - HÁSKÓLABÓKASAFH ÚTLÁNADEILD ÚTLÁN Upplýsingabœklingur útlánadeildar 32 BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.