Áramót - 01.03.1909, Page 9

Áramót - 01.03.1909, Page 9
i3 verka, er vér getum afkastað, ef ekki skortir trúna og kærleikann. Hverfum aftur til Mósesar á Nebó og sjáum, hvað það er, sem guð er að sýna honum þar. Við augum Mósesar blasir alt hið fyrirheitna land. Augu hans sjá yfir framtíðarhag hinnar ástkæru þjóðar. Af trúarhæð vorri er guð að sýna oss svipaða sjón, landið, sem hann flutti oss til, og þjóðina, sem vér elskum. Drottinn sýnir oss af Nebó um allar bygðir fólks vors, um alla þessa álfu. Ekkert landnám íslendinga er svo smátt, engin bygð svo afskekt, að ekki bendi þangað fing- ur drottins og tunga hans tali: “Farið-----gerið að lærisveinum.” Útsýnið er um allar sveitir, öll þorp og allar borgir um alt þetta mikla megin- land, þar sem menn af íslenzku bergi brotnir búa. Og hlutverk félags vors er að saman safna þeim öllum í tjaldbúð trúarinnar og koma á samfélagi milli allra landa vorra í einni trú, fyrir eina skírn; svo einn verði guð og faðir allra, yfir öll- um, með öllum og í öllum. Hlutverk vort er að koma því til leiðar með guðs hjálp, að öll börn þjóðar vorrar saman safnist með gleði kærleik- ans í tjaldi trúarinnar á fjallinu hjá frelsaranum. Það er vort fyrirheitna land.— Aðal-verk kirkju- félags vors er trúboð. * # * Víðsýni þetta hið mikla hefir guð ætlað oss frá trúarhæð þeirri, þar sem tjaldbúð kirkjufé- lags vors stendur. Mikið vantar enn á það, að útsýnisins njótum vér fullkomlega. Mikið, mjög mikið, vantar á það, að takmarkinu sé náð. Vér höfum búið hér í landi heilan mannsaldur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.